3.8.2017 | 17:47
Maraþon saga af heimsókn barnabarnanna minna.
Húsið er nú hálfeinmanalegt, börnin farin, Skaftabörn með hinni 0mmu og afa, og Austurríkisbörnin á Hellu til afa og ömmu þar. Þetta er meira svon gert fyrir foreldrana og ættingjana, en allir sem hafa gaman af að skoða myndir eru velkomnir í heimsókn inn á bloggið mitt.
En það er best að gara upp þessa yndislegu dvöl með myndasyrpu.
Aron kom að gista meðan hann var hér, og hér eru Óðinn og Aron eins og strákar gera, að slást en í góðu.
Svo er spjallað, og Alejandnra í heimsókn.
FLottir strákar <3
Afi alltaf til í að spjalla við börnin.
Ísbíllinn er svo annað mál, hann kemur hingað af og til og ég reyni alkltaf að kaupa ís þegar hann er hér. Mér finnst þetta frábært framtak.
Alltaf fjör þegar þessir drengir eru hér.
Svo er bara gott að kúra líka.
Vá töffari í bílnum hennar Dóru frænku.
Austurríkisb0rnin komin heim í kúlu með afa,
Og það var ekki beðið heldur hlaupið beint upp í gróðurhús að sækja jarðarber, sem eru best hjá ömmu segja þau.
Afi gerið alveg fullt af skemmtilegum hlutum með börnunum, m.a. að fara fjöruferð.
Fjöruferð er dálítið spes, þar sem engar fjörur eru heima fyrir.
Á bryggjupollanum sat hann Sigurjon og dró fyrir fisk. Við erum að fara til Fljótavíkur.
Hanna veiddi reyndar flundru, en hún var lítil, og við slepptum henni, vonandi lifði hún landferpina af.
FLjótavík er eitthvað sem börnin vilja helst ekki missa af. Í þetta sinn var okkur boðið í afmælisveislu hjá Dóru systur og Geira syni hennar, í nýja bústaðnum þeirra. Og af þurfti að smíða sverð og byssur auðvitað.
Afar eru auðvitað allra bestir.
Þetta var alvöru afmælisveisla með músik og fjölda gesta og ekker til sparað, enda sérlega ánægjuleg ferð. Hér er systir mín með Jóni Elíassyni sem spilar á gítar meðal annars.
Hér sitja þeir og spila skemmtileg lög frá öllum heimshornum. Mest blues og suðuramerísk lög og bara alla helstu smelli fyrri ára.
Börn og fullorðnir nutu þess að hlusta.
Yndislegur tími.
Veðrið var upp á það besta og notalegt að sitja í góðum félasskap og ræða heimsmálin.
Inga frænka sýnir stubbnum hvernig á að raspa hnífinn svo hann verði mjúkur og fínn.
Og veislan var rosaflott.
Nei nei það var enginn settur í búr. Þó margir væru í húsinu var nóg pláss og svo var alltaf hægt að hlaupa úti. Þetta er Gummi Sunnubarn og Vala Geiradóttir.
Allir eru saman og enginn aldursmunur merkjanlegur.
Við systkinin sem vorum þarna. Inga Bára, Jón Ólafur, Ásthildur Cesil og Halldóra Þórðardóttir. Hér vantar Sigríði, Hjalta, Gunnar og svo Júlíus litla sem er á himnum.
það var gott að setjast við eldin og hlýja sér.
Zvo var auðvitað dansiball í afmælinu, en það var eina stundin sem fór að rigna, en það var bara hressandi, verst með hljóðfærin. Það var boðið upp á gúllashsúpu, og þvílíkt góða. Það gók Dóru mína og Mundu Péturs 7 klst. að elda súpuna, enda var hún bæði bragðgóð og drjúg.
Hljómsveitinn á fullu.
Og fólkið lét ekki segja sér tvisvar að fara að dansa.
Með Íslenska fánann blaktandi yfir glöðu fólki.
Og við Jón Elli horfum á.
Dans dans dans.
Ég er ekki að skrökva þegar ég segi að það var að minnsta kosti þrír umgangar af blautum fotum yfir daginn, eins gott að það var kveikt upp í ofninum seinnipartinn svo hægt var að þurrka.
Jamm, hann var einn sá alathafnasamari.
Það geriðst smá slys, og því þurfti að þvo smavegis, og ekki er til þvottavél hér, svo það voru góð ráð dýr, bali með heitu vatni er bara það sem þarf.
Ástgukdyr bafna mín er alltaf svo dugleg að hjálpa til.
Og ekki má láta gott sápuvatn fara til spillis, svo það er upplagt að skvolpa sandinn af bróður sínum.
Og Badda frænka fylgist með.
Og svo næsta kríli ofan í balann.
Já hér eru minnstu börnin að leika sér, veiða síli og bara skoða það sem hægt er að finna hér.
Já Fljótavíkin er nefnilega Paradís barnanna.
Og gesti ber að garði og allir eru velkomnir. Því það má segja að hér séu tvær ættir sem oftast lifa í sátt og samlyndi.
Hér má sjá hárgreiðslustofu Bárubæjar, hér er verið að flétta hár á fullu.
Föst flétta er tískan hér
Ekkert smáflott.
Þægilegt og flott.
Og Sigurjón.
Hanna Sól flott líka.
Og svo átti Dóra frænka bát sem hægt var að blása upp og sigla á. Ekki amalegt það.
Já þetta er spennandi.
Sigurður Ásgeirsson, Jón Elli Bjarkarson og Auður Lilja Sunnevudóttir.
Ánægjan skín úr Jóni Ella, í fyrsta skipti í Fljótavík, en vonandi ekki það síðasta.
Nýtur sín í botn.
Og aftur að hárgreiðslunni.
Badda og Sóra að útbúa mat.
Nasl.
Og hér er afraksturinn af fléttingum Sunnu frænku á Sigurjóni.
Góðir vinir.
Þá er komin tími til að fara niður í fjöru og taka bátinn heim.
Það þarf að bera dótið niður að sjávarmáli og setja það í sodiak sem flytur það um borð í bát.
Yndisleg helgi að baki.
Beðið eftir báti.
Farandurinn að koma.
Hér kemur báturinn að sækja dót og fólk.
Allir hjálpast að í svona aðstæðum.
Og þá er hægt að sigla heim.
Litli sjóarinn.
Heima þurfti að hjálpa 0mmu við að gróðursetja blómin.
Sumarið hefur verið okkur gott, þegar það kom.
Kúluna má nota Ýmislegt til dæmis að búa til rennibraut.
Fínasta rennibraut.
Vorum boðin í yndælan mat hjá þýsku vinum okkar Birgit og Stefan. Britt er komin á kaf í kvikmyndagerð og er að standa sig rosalega vel, virkilega skemmtilegt kvöld.
Og hér leika krakkarnnir sér í garðinum þeirra í Hnífsdal þar sem þau eiga sumarhús, því þau eru miklir íslandsvinir og eiginlega meira íslendingar.
Og Hanna Sól er ennþá að hanna og skapa, og hér er systir í aðalhlutverki.
Yndislegu fallegu barnab0rnin mín.
Þessar listrænu myndir tók Hanna Sól.
Eina sem ég gerði var að lána þeim myndavélina.
ÚBBS!
Hn Hnífaparaskúffan hennar ömmu var öll í rusli.
En Hanna Sól bjargaði því við með hugkvæmni.
Og hér er Sólveig Hulda kominn líka. Þau voru að týna jarðarber hjá ömmu.
Gómsæt og girnileg og biðu bara eftir börnunum.
Já og svo þarf að halda tjörninni hreinni.
Tjörnin heillar alltaf, og Jón Elli dadd auðvitað í hana, eins og lög gera ráð fyrir.
Smá blóma sýnishorn.
Það var farið í sund bæði á Suðureyri og Bolungarvík. Hér er amma Pála og Vera frænka Sólveigar Huldu.
Alltaf gaman í lauginni á Suðureyri.
Þegar við komum út úr göngunum sáum við að það voru þrjú risaskip á sundinu og höfninni.
Pizzubakstur.
Allir að hjálpast að.
Stóri og litli
Sumardgagar í kúlu.
Svo er bara rosalega notalegt að dorma fyrir framan sjónvarpið.
Óargadýrið í kúlunni, sem er rayndar alveg sauðmeinlaus og mannelsk.
Lottan fallega.
Með afa.
Þæer eru að kenna afa á nýja símann sinn.
Hluti af kúlubörnunum mínum. Úlfur, Jón Elli, Sigurjón, Óðinn.Sólveig Hulda, Ásthildur og Hanna Sól.
Afu og Sólveig Hulda.
Systkinin frá Noregi.
Já og svo var farið að veiða. Hanna Sól veiddi þennan þorsk.
Og við borðuðum hann, Úlfur eldaði hann að hætti TJöruhússins.
Þorskurinn borðaður með bestu lyst. Ásthildur veiddi síðan daginn eftir Ufsa litlu minni, og þar sem við vorum á leið í Tjöruhúsið, fengum við kokkinn þar til að elda Ufsann, sem bragðaðist afar vel eins og allt sem þar er eldað.
Afi og Hanna Sól í góðum fíling.
Amma í kúlu.
Sólveig Hulda.
Ásthildur veiðimaður borðar síðan ufsann sinn.
Jóni Ella fannst meira spennandi að leika sér úti.
Og svo var nauðsynlegt að hrista aðeins upp í matnum.
Heilsað upp á steinlistaverkinn hans Júlla okkar.
En allt sem gott er endar að lokum og svo var tími til að yfirgefa Kúluna. Afi var að fara suður og tók börnin með, og því er ég hér ein í kotinu. Þetta er búinn að vera dásamlegur tími með börnunum mínum, vonandi hitt ég fleiri þeirra á næsta ári takk fyrir mig elskurnar og gangi ykkur allt í haginn.
.....
...
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.