16.7.2017 | 19:36
Svo eldast börn sem ađrir
Svona til uppryfjunar ţá ćtla ég ađ setja hér inn nýlegar myndir af stelpunum mínum frá Austurríki, en ţćr voru uppspretta daglegs bloggs ţegar ţćr voru hjá mér pínu pons, ţađ var meira til ađ foreldrar og ćttingjar ţeirra gćtu fylgst međ ţeim. Ţađ var líka sárt ţegar ţćr fóru aftur til foreldrana. Ég hafđi ţćr bara í láni um stund.
https://www.facebook.com/asthildurcesil/posts/10213547248184733?comment_id=10213550547547215¬if_t=like¬if_id=1500226480554244
Hringrás lífsins.
Í reiđskóla Báru.
Telpa og elsku gamli góđi Trölli, hann er orđin bćđi blindur og heyrnarlaus, en hann man allaf eftir ömmu og bíđur eftir ađ fá bein ţegar hún kemur
Stelpan mín fallega og glćsilega.
Glćsilegir tilburđir Jóns Ella.
Ţetta má alveg ţegar mađur er bara fimm ára.
Hanna Sól orđin svona stór. Sjáiđ hvađ hún situr hestinn glćsilega. Mér var sagt ađ amma Ásthildur hefđi setir hest eins og drottning, ţetta er einmitt ţannig.
Má gefa ţér blóm?
Ásthildur Cesil međ flotta takta. Ţćr eru báđar eins og mamman frábćrar hestakonur međ mörg verđlaun.
Stubburinn nýklipptur.
Börn og hundar.
Systkinin svo falleg.
Muniđ eftir ţessari litlu stúlku? Hún er orđin stór stúlka í dag elsku Ásthildur.
Og ekki síđur ţessi mćr, Hanna Sólin mín.
Ađ ógleymdum stubbnum Jóni Ella.
Allar fallegu stelpurnar mínar í Austurríki.
Ásthildur Cesil.
Hanna Sól.
Hann er sko ekki síđri fyrirsćta en systurnar.
Já ungviđiđ er fallegt.
Hér er svo hópur af mínum börnum og fjölskyldunni á Vinaminni.
En ég er búin ađ fá yndislegar heimsóknir barnabarna, fyrst voru ţađ Arnar Milos og Davíđ Elías, sem voru hjá ömmu og afa í tíu daga, svo komu Óđinn Freyr og Aron, Kristján Logi hefur gist hérna líka. Og bráđum er von á Sólveigu Huldu Skaftadóttur og á miđvikudaginn fćr ég svo í heimsókn Ţessi ţrjú Bárubörn.
Ţetta er algjörlega frábćrt. Og viđ ćtlum ađ skreppa til Fljótavíkur á nćstu helgi til ađ halda upp á afmćli Dóru systur minnar. Börnin eru farin ađ fá mikinn áhuga á Fljótavíkinni sem er vel. Ţví ţau munu erfa landiđ.
Já ég er svo rík. Og rétt í ţessu var ég einmitt ađ lofa mér til Austurríkis til ađ passa ţessar elskur í haust og ég hlakka svo til.
En eigiđ góđan dag elskurnar.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ fallegu börnin ţín, Ásthildur!
Jón Valur Jensson, 16.7.2017 kl. 23:15
Takk fyrir ţađ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.7.2017 kl. 12:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.