14.1.2017 | 18:37
Sushi og bítlatónleikar.
Engin endi á frábćru ferđalagi. Byrjuđum daginn međ sameigninlegum morgunmat viđ Elli fórum svo á ströndina, ég fékk stól hjá vinum okkar og hann fór á röltiđ.
Jaime Elías og Anna kíktu viđ og litla prinsessan sefur vćrt.
Ţađ eru ekki margir á str0ndinni, og viđ getum nćstum sagt ađ viđ eigum hana út af fyrir okkur.
Aldeilis flott, eina sem angrar eru fjandans moskítóurnar, ţćr bíta mann hér og ţar svo klćjar undan. En ţađ er alveg ţolanlegt miđađ viđ allt hitt.
Ţessi fallega bygging er diskótek, en ekki eitthvert safn eđa opinber bygging, hefur stađiđ ţarna lengi. Og er orđiđ einhverskonar kennileyti Mazatlán.
Hér hinu megin viđ Diskóiđ er ströndinn hrjóstrug en falleg eigi ađ síđur.
Ţar er meira fuglalíf og sennilega meira ćti fyrir ţá.
Ţar eru öldurnar líka hćrri, upplagt fyrir brettakrakkana.
Ţeir njóta sín vel ţar.
Skemmtileg mynd.
Vinirnir mínir.
Viđ ströndina.
Fyrir utan sölumenninna á ströndinni eru allskonar búđir fullar af strandfatnađi, sólgleraugum, höttum og skeljum.
Krúttleg mynd.
Setjumst gjarnan inn á einhvern barinn á leiđinni heim, hér fékk ég mér Tequila sunrise.
Og kíkti á skeljarnar og kuđungana sem ég keypti mér.
Hér erum viđ komin á sushistađinn. Hann er um margt öđruvísi en heima. Meira í lagt, og ég ţurfti ađ biđja sérstaklega um Wasabi.
Sushi međ tunfiski, svo gott.
Hér er smáfiskur međ saladi og hrísgrjónum.
Eins og ţiđ sjáiđ er ţetta ekki sushi eins og viđ eigum ađ venjast, en gott var ţađ.
Gómsćtt.
Mikil umferđ og mannfjöldi á föstudagskvöldi niđur viđ ströndina.
Mikiđ fjör á Plaza Carnival Centro. Hér eru ungir krakkar ađ dansa og torgiđ er trođfullt.
Ţessi unga stúlka var frábćr međ sína ţjá Húlahringi.
Margt ađ skođa líka.
Eins gott ađ tékka á miđunum. Ţađ var uppselt á fyrri tónleikana kl. 7, en viđ fengum miđa á góđum stađ kl. 21.45. Og húsiđ var trođfull, og löng biđröđ fyrir utan, sem betur fer eru miđarnir merktir í sćti.
Já Rosie mín eins gott ađ líta vel út fyrir ţessa flottu bítlastráka.
Leikhúsiđ er gamalt, var byggt 1075, og fullgert 1881 og vígt ţá endanlega. Langafi Jaime var međ í ađ byggja ţetta glćsilega hús. Theatro Angela Peralta - Cultura Mazatlan. Ţađ er nú á minjaskrá Mexico.
Minnir mig dálítiđ á Hörpu. En eins og sjá má var húsiđ trođfullt.
Ţađ var yndislegt ađ hlusta á öll gömlu bítlalögin, strákarnir voru góđir, ţađ var helst í rólegu lögunum sem mađur saknađi enskunnar.
Byrjuđu á ain´t she sveet og svo kom hver smellurinn á fćtur öđrum.
Eftir hlé fóru ţeir meira út í seinni lögin eins og Stg peppers heart club band. Tók eftir ađ "harrison" kroppađi ekki bassann heldur sló á hann međ gripum, en kom samt vel út, ţéttur og fínn.
Frábćrir tónleikar.
Enduđu svo á Hey Jude međ ţátttöku salarins. Ég virkilega skemmti mér vel. Takk fyrir mig.
Eigiđ góđan dag, kvöld eđa hvađ
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.