12.1.2017 | 16:00
Á ströndinni.
Við eignuðumst vini á ströndinni í fyrradag. Þetta eru svona karlar sem leiga út báta, skemmtilegir og glaðir karlar, sem leyfðu mér að sitja hjá þeim og vildu ekki taka neitt fyrir það.
Fórum svo aftur í dag og þeir heilsuðu okkur með virktum og buðu okkur að sitja. Þeir voru að borða hádegismatinn þegar við komum, kjúkling og buðu okkur að borða með þeim. Þetta er svona frekar óvenjulegt þar sem allt kostar sitt.
Glaðir og skemmtilegir karlar.
Uni mér vel með nýju félögunum
Skemmtilegt að finna að fólk er fólk, ef þið skiljið við hvað ég á.
Ströndin er frábæt eins og sjá má. Alls ekki margir, en þeir segja að þetta breytist brátt.
Hér er mikið um sölumenn allskonar og maður getur fengið hárgreiðslu sitjandi í sandinum.
Hér eru bátar kunningja minna af ströndinni.
Allt svo kósý.
Já það voru ekki margir á ströndinni í gær, en þeir verða fleiri í dag, sagði einn sölumaðurinn og bætti svo við Vonandi og broeti breitt.
Við Elli förum gjarnan inn á þennan stað að fá okkur snarl og drykk, staðurinn er mjög góður og lipur þjónusta. og rétt hjá staðnum þar sem ég fæ að stija í næði.
Við buðum kunningjum okkar bjór í gær, og allir þágðu nema eitt, ég má ekki drekka, sagði hann ég er í vinnunni þarf að fara með gesti út á sjó, ef ég væri drukkinn myndu þeir ekki vilja koma með mér. Svo hló hann alveg svakalega.
Þetta er aðstaðan mín, ekki slæm hehe..
Hér er svo staðurinn sem við borðum gjarnan á, eitthvað smotterí ég fæ mér cuba libra, en Elli er allur í bjórnum. Hann er komin niður á bestu sortina Modelo dökkann.
Sölumennirnir hafa ekkert nema fætur og hendur til að halda á varningi sínum, og útsjónasemin er góð.
Áður en við förum á ströndina setjumst við gjarnan hér niður og fáum okkur bjór og rauðvín. Hér eru líka kátir karlar, enda heitir barinn The lucky Rascal.
En þetta var í gær. Sit á Patíóinu og hangi á netinu og nýt mín í botn. Eigið yndislegan dag og kvöld hér er klukkan nefnilga 6 tímum á eftir ykkur.
......
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fer nú að jaðra við andlegt ofbeldi Íja. Bið að heilsa Ella.
Inga Bara Thordardottir (IP-tala skráð) 12.1.2017 kl. 18:36
Skila því elskan mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.1.2017 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.