30.11.2016 | 20:58
Já já brúneggjabændur, þannig er nú það.
Svona ykkur að segja ágætu brúneggjaframleiðendur þá eru til íslensk fyrirtæki sem votta góðan aðbúnað dýra. Það þarf ekki að leita erlendis til þess.
"Kristinn Gylfi sýnir blaðamanni og ljósmyndara fyrst inn í hólf 7 á Teigi, þar sem rúmt virðist vera um hænurnar, gólfin þurr og yfir litlu að kvarta varðandi aðbúnað, þó húsið sé gamalt. Svona eru öll okkar hús, sagði Kristinn Gylfi og bendir ljósmyndara á hænu sem er í rykbaði".
Að sýna Blaðamanni öll ykkar hús núna og meira að segja hænu í rykbaði (vá) hvar ætli hún hafi lært það? gerir ykkur ekki að trúverðugum aðilum svo langt í frá. Þið sáuð algjörlega sjálfir um að eyðileggja orðstýr ykkar gjörsamlega með því sem kom fram bæði hjá Mast og Kastljósi. Og við erum að tala um NÍU ár sjáðu til.
Skoða að fá utanaðkomandi vottun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar myndir eru ekki af varphænum. Hvað þetta er get ég ekki áttð mig á.
Setti inn annarsstaðar, læt það fljóta með.
Ég hef lengi keypt Brúnegg og mun gera það áfram ef ég get. Þau eru bestu eggin sem eru til.
Á stórum búum er allaf gægt að týna til eitthvað ábótavant. Kastljósþátturinn reyndi eins og hann gat að sýna allt sem verst. Mér þykir líka tímasetningin eftirtektarverð. Brúnegg eru í þann veginn að taka í notkun ný hús, og mundu þá líklega loka eldri húsum.
Tók einhver eftir hvað Ólafur Steff. var fljótur til.
Hænur sem verpa svona góður eggjum, þeim líður ekki mjög illa.
Ásthildur, þú mannst kannski eftir Eiði Guðnasyni í fréttum RUV, um útigangahross í Viðey ?
Vinnubrögðin eru svipuð.
Haukur Árnason, 30.11.2016 kl. 21:28
Áshildur. Eftirlitið gerði kröfur og kröfunum var fylgt eftir.
Þegar öllum kröfum hefur verið sinnt, þá fyrst er settur áróðursþáttur í gang á vegum Kastsljóss, með 2. ára gömlum myndböndum?
Þegar bændur voru búnir að kosta til betrun og bótum, þá var sett af stað jólaeggjaböku/smáköku-aftaka þessa eggjabúskapar? Hvers vegna ekki stoppa uppbygginguna strax eftir myndbands-upptökuna?
Ég ætlast svo frekjulega til að heilbrigt og fullvitiborið fólk finni sitt eigið marktæka brjóstvit, í sinni eigin persónu, í þeim málefnum sem fá áróðurs-fjölmiðlaumfjöllun.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.11.2016 kl. 21:51
sammala þér Anna Sigríður.Ætli innfluttu eggin sem nú eiga eftir að koma komi úr betri aðstæðum eða hamingjusamari hænum,heldur finnst mer það ósennilegt.
Ég ætlast svo frekjulega til að heilbrigt og fullvitiborið fólk finni sitt eigið marktæka brjóstvit, í sinni eigin persónu, í þeim málefnum sem fá áróðurs-fjölmiðlaumfjöllun.
þessi orð Önnu Sigríðar sina að hún hefur þónokkuð vit i kollinum
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 30.11.2016 kl. 22:54
Eftir allt saman þá hefur Vigdís Hauksdótti sennilega rétt fyrir sér.
Þetta er nefnilega mjög trúverðugt.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.11.2016 kl. 23:59
Ef leyfa á innflutning á eggjum, þá er þetta ekki rétti tíminn til þess. Nú eru fuglar í Evrópu, í tugþúsundatali, að drepast úr fuglaflensu.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 1.12.2016 kl. 01:07
Takk fyrir innlitið öll. Ég ætla að vona að menn fari ekki að flytja inn egg, er ekki alveg á því að þetta hafi verið falsfréttir. Það sýndi viðtal við bóndann, annað hvort gegn betri vitund eða þá að hann er einfaldlega kjáni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2016 kl. 10:54
Upphrópanir um innflutning á eggjum í kjölfar afhjúpunar á dýraníði Brúneggja (til 9 ára) eru hræðsluáróður. Desember er ekki lengur stór eggjasölumánuður í samanburði við sumarið. Meginþungi ferðamannasprengjunnar á Íslandi, hálf önnur milljón túrista á ári, er yfir sumartímann. Hann er meira en 4 sinnum fjölmennari en Íslendingar. Hann vill sinn morgunverð með eggjum og beikoni.
Fullyrðingar um falsfréttir af dýraníði Brúneggja eru í besta falli hlægilegar. Fullyrðingar um að myndir af fiðurlausum hænum Brúneggja sé ekki af varphænum sýnir stæka afneitun og fáfræði.
Jens Guð, 4.12.2016 kl. 17:50
Nákvæmlega, og svo voru þessar hænur seldar sem unghænur ef marka má fréttir. Aumingjans sjálfstæðisflokkur og fylgjendur eru ekki með böggum hildar yfir öllu sem er að gerasat og nú er það dómarar, sem hafa hingað til verði höfuðvígi sjálfstæðisflokksins þeir eru orðnir uppvísir að fölsunum og lagabrotum. Hér þarf virkilega að hreinsa til.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.12.2016 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.