1.11.2016 | 15:11
Kosningaúrslit.
Þessar kosningar fóru ekki eins og ég hafði vonað, en hvað um það. Maður þarf að læra að taka tapi eins og sigrum.
Við þá flokka sem eru að tala um sigur eins og Sjálfstæðisflokkinn vil ég segja þetta kjörsókn er með því allra minnsta í sögu kosninga frá upphafi það er því rangt að þið hafið unnið sigur, og ef þessi fáránlegu kosningalög væru ekki, þá hefðu Flokkur fólksins fengi inn jafnvel 2 menn og Dögun einn.
Það segir líka sögu um að fólk er hreinlega búið að gefast upp á íslenskum stjórnmálum.
Það vekur athygli mína hvað Bjarni er æstur í að fá umboðið. Hann óttast sennilega tillögu Katrínar Jakobsdóttur um stjórn frá miðju til vinstri.
Reyndar telur Benedikt sig líka eiga að fá umboðið. Sennilega ákveðin frekja í ættinni.
Ég held nefnilega að almenningur hafi hafnað Sjálfstæðisflokknum, það var frekar óþrifaleg kosningabarátta með að hringja í fólk og hræða það frá því að kjósa til vinstri sem réði úrslitum meðal annars, og sýnir einnig hversvegna sumt fólk sem ekki hafði geð í sér til að kjósa sat heima.
En þetta er nú reyndar vitað og ekkert nýtt.
Annars var kosningabaráttan mest heiðarleg og málefnaleg. Mér hugnast betur úr því sem komið er að forsetinn veiti Katrínu Jakobsdóttur umboðið. (vona samt að Steingrímur hafi vit á að vera áfram í felum) Það verður ríkisstjórn meira í anda þess sem fólk var að biðja um, breytingar og betra siðferði í stjórnmálum.
Mér finnst líka eftirtektarvert að Píratar buðust til að styðja minnihlutastjórn í stað þess að krefjast að fá umboð til stjórnarmyndunar. Mér finnst það vera afskaplega sterk ábending frá þeim um að þau virkilega meini það sem þau eru að segja.
Svona á heildina litið held ég að ríkisstjórn sem nú verður mynduð sitji ekki lengi, fólk er sárrétt, ekki síst eftir nýjasta útspil kjararáðs sem nóta bene er skipa meirihluta Sjálfstæðismanna og Framsóknar. Vonandi hef ég samt rangt fyrir mér, því við þurfum að leiða ýmis mál til lykta sem ekki geta beðið mikið lengur.
Málefn sem ég tel algjörlega forboðið að verði ef Sjálfstæðisflokkurinn verði það í fyrirrúmi, þeir hafa sýnt að þeir hafa engan áhuga á kjörum eldriborgara, öryrkja, heilbrigðismálum, eru auk þess útverðir Kvótagreifanna, eða kjaramálum, nema þeirra eigin. Þessi hækkun sem nú á að koma til, er mörgum sinnum hærri í krónum talið en Bjarani Benediktsson taldi að hægt væri að veita öldruðum og öryrkjum, þá voru ekki til neinir peningar en nú hefur ekki heyrst múkk. Hver er stöðugleikinn nú?
Hvernig sem allt veltur held ég að nú snúist samfélagið á hvolf, púðurtunnan sem stóð full af sviknum loforðum áhugaleysi á þörf almennings, misskipting milli hópa, þeirra sem rétt skrimta og hinna sem geta bara verið áskrifendur að kaupinu sínu, sé um það bil að springa. Og ég held reyndar að hún þurfi að springa, til að breytingar náist fram. Þetta er orðið svo óþolandi að það er hingað og ekki lengra.
Eigið góðan dag elskurnar.
Enginn meirihluti án Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég kvitta undir hvert orð.
Jens Guð, 7.11.2016 kl. 19:38
Takk Jens.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2016 kl. 10:17
þetta er allt rett hjá þer - en verður Ríkisstjórn sem hundsar heilsustofnanir- mannúðarmál- Íslendinga- löggæslu og almenn mannrettindi- langlif ? Gamlingjar eru nefnilega margir- og margir og flestir vel mentað fólk !
Erla Magna Alexandersdóttir, 10.11.2016 kl. 18:44
Og líka með mikla reynslu á öllum sviðum. Það er ótrúlegt að menn skuli ekki setja reynslu í hærra sæti en gert er.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2016 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.