21.10.2016 | 22:09
Ungfrú Ísland stendur á sínu.
Mikið er ég ánægð með þessa fallegu stúlku sem lætur ekki troða á sér. Frábært að lesa þetta.
![]() |
Segir Ungfrú Ísland of feita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi frétt hlýtur að eiga að vera brandari. Er virkilega til svona heimskt fólk, hvernig er fegurð eiginlega mæld? Ég hélt, í sakleysi mínu, að því meira sem væri af henni því betra...
Jóhann Elíasson, 21.10.2016 kl. 22:39
Aumingja hengilmænurnar nema bjútíið frá Íslandi hafa allar gefið upp þyngd á þessum lista http://www.missgrandinternational.com/?page=contestant&year=2016 en greindarvísitöluna vantar.
En ef ungrú Írak er tæk http://www.missgrandinternational.com/?page=contestant_detail&cont=1400, með klórínlitað hárið og dálitla appelsínuhúð á lærunum, þá hlýtur ungfrú Ísland einnig að pluma sig. Fegurð kemur innanfrá. Það eiga Kanar erfitt með að skilja.
Fornleifur telur að beinagrindur séu betur geymdar í gröfum en á gripasýningu uppi á sviði í Las Vegas.
FORNLEIFUR, 21.10.2016 kl. 23:40
Hahaha Fornlefur góður
Það hefði ég haldið líka Jóhann þess vegna er hressandi að sjá að hún bregst svona við, og ætlar ekki í megrun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.10.2016 kl. 23:42
Gott hjá henni!
Jens Guð, 22.10.2016 kl. 05:12
Já svo sannarlega fleiri svona ungar konur í umræðuna. Góð Fyrirmynd.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2016 kl. 10:11
Þvílík fegurð sem liggur í því að afneita vussri margsoðinni einfeldisstefnu.
Nú vantar bara að landsmenn afneiti auglýsinga herferð stjórnmálaflokks sem hvetur fólk til að kjósa, nýta atkvæðarétt sinn í handónýtu stjórnkerfi.
Með því að mæta á kjorstað og skila auðu er fólk einfaldlega að viðurkenna núverandi stjórnkerfi og taka þátt í leiksýningu fáránleikans.
Mýtan um að fólk verði alltaf að mæta á kjorstað, þótt það skili auðu er rakin til persónulýðræðis grikkja til forna en ekki fulltrúalýðræðis grikkja til forna ...
L. (IP-tala skráð) 23.10.2016 kl. 03:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.