19.10.2016 | 14:56
Kanadaferðin fyrsti hluti.
Já þá erum við hjónin komin heim frá Kanada. Ferðin var frábær. Fengum rok og rigningu fyrstu dagana en síðan bara logn og blíðu.
Flugum yfir grænland þvílík fegurð sem blasti þar við á jöklum þess lands.
Bara svo það sé á hreinu þá er ég að reyna að skrifa sumt á ensku biðst forláts á vitleysum. En ættingjar og vinir erlendis vilja heyra söguna okkar.
I´m going to write some of the story in english so you our family and friends can read it, both you in Canada, Mexico, El Salvador og others
En fyrst þetta.
Gistum hjá syninum og fjölskyldu í Reykjanesbæ. Ég kom með læri sem ég hafði keypt beint af býli og sonurinn eldaði. Takk fyrir okkur Marijana, Bjössi og synir. <3
Á flugvellinum hittum við Dadda bróður og Guðbjörgu K. Ólafsdóttur konuna hans og var fagnaðar fundur.
On the airport we met my brother and his wive, they live now in Spain.
On the way to Canada we flew over Greenland, beautiful country.
Flugum yfir Grænland, afar fallegt að sjá þar.
Langir firðir og fallegt kalt landslag.
Long fjords and very beautiful landscape.
Og mikill snjór, a lot of snow.
Magnificent og hrikalegt,
Toronto from above. Toronto er fjölmennasta borg Kanada. Í manntali 2011, voru íbúar 2.615.060. Hún er fjórða fjölmennasta borg N. Ameríku. Eftir Mexoco, New York og Los Angeles. Hún er Alþjóðleg borg alþjóðleg miðstöð viðskipta og fjármála, lista og menningar.
The purpose of the trip was to visit Ellis brother Sigþór and his family. He vent to Canada in 1966 og so, just for að visit but did´t come back.
Tilgangur ferðarinnar var að heimsækja bróðir Ella og fjölskyldu hans. En hann flutti til Kanada þegar þeir voru að auglýsa eftir fólki til að setjast að, og hann fór ætlaði ekki að vera lengi en ílengist.
Við fórum með átta kíló af myndaalbúmum sem mamma hans hafði safnað og geymt handa honum. Og var mikil ánægja með allar myndirnar.
We had 8 kiloes of pictures brought to him, his mother had kept it to send it to the famely. And they really enjoyed them.
His daugther Diane.
Fyrstu dagana var íslensk rigning og rok, en síðan var veðrið dásamlegt sól og blíða. Hér sitjum við eins og svo oft áður úti á svölum og nutum góða veðursins.
The first days it was raining and vindy but then the weather was really good.
Sissi, vinur hans Steysi eða Móses, hann er Ísraeli og Ísraleska nafnið er Móses. Skemmtilegur og fjölhæfur. Spilar á gítar og píanó, og var að enda við að skrifa bók um Krikket þ.s. sögu íþróttarinnar og leikfléttur.
Bræðurnir saman.
Me and Sigthor, Sissi, Thor.
Elli and me.
And the three of us.
Blokkin sem þeir búa í.
Strætóstoppistöðin. Eða sporvagnastöðin, hér aka mest sporvagnar, eða streetcars eins og þeir kallast hér. Það tekur um klukkutíma að komast niður í miðbæ frá heimili Sissa. Það þarf að skipta um einu sinni á leiðinni.
Hér eru margar kirkjur, og flestar gamlaar, þessi er Úkraínsk Orthodoxkirkja.
Here in Chinarestaurant. Við fórum ekki mikið út að borða, því það er ekki eins billegt og á Spáni. Og það var erfitt að finna grill og steikhús. Mest borðuðum við bara heima. Mest samt hamborgarastaðir og pizzustaðir.
Elli með kínverskan bjór. :)
Streetcars eru algengasti ferðamátin. Hér í Toronto er mjög áberandi hve fjölbreytilegt fólkið er, og allir í sátt og samlyndi. Þú getur verið viss um að ef fimm aðilar koma inn í strætóinn, þá eru þeir af fimm ólíkum kynþáttum. Það er eiginlega frábært að sjá að enginn greinarmunur er gerður á kynþætti litarhafti né stöðu.
Strætóarnir stoppa úti á miðri götu, það eru fjórar akgreinar, og þegar strætóinn stoppar verða allir bílarnir á hinni akgreininni sem er nær gangstéttinni að stoppa líka meðan fólkið fer yfir í strætóinn.
En það er ekki bara fólkið sem er ólíkt að gerð og uppruna. Toronto er falleg borg og fjölbreytileg, innan um glerhallir og skýjakljúfa kúra lítil falleg hús. Dettur helst í hug Vín í sambandi við arkitektúr.
Not just the people is different, but also the buildings in the city, Toronto is veri beautyful town also when you think of the arkitectur.
:) And here we can see the CN tower, one of the highest in the world.
Er þetta ekki flott? Is this no´t special.
Og hver er nú þetta? Nema sjálfur Súperman :)
Hér situm við úti á götubar í miðborginni. Sitting on a bar in the city.
Here we are at Dianas house, Thor, Sissi had this house before.
Húsið hennar Diane sem er dóttir Sissa.
We are here at the Metro, the shoppingmoll. I had decidet to cook a lambmeat for the family, so we had to go to shopping. Ég ákvað að elda lambalæri fyrir fjölskylduna til að hnýta betur ræturnar, fengum að vísu bara Nýsjálenskt lambalæri en það smakkaðist bara vel.
Í stofunni hjá Sissa.
Davied and Mutsuki konan hans að skoða fjölskyldualbúmin.
Í morgunmat.
Familybreakfast.
Kaupa inn fyrir veisluna. :)
Segi það satt það er svona frekar taugatrekkjandi að fara að elda mat í ókunnu eldhúsi, með ókunnu hráefni og fyrir fólk sem ég þekki lítið, en þykir samt mjög vænt um. En þetta heppnaðist allt saman mjög vel.
En nú held ég að sé mál að linni. Ég ætla að skrifa meira seinna um allar veislurnar og ekki síst ferðina til Niagrafossanna. Eigið góðan dag elskurnar :)
Lofa að skrifa fljótlega. I promise to wright more later. This is just beginning of our tripp.
Love to you allt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.