Mig vantar nafn á plöntu. Einhver garđyrkjumađurinn eđa áhugamađur um blóm.

Mig vantar nafn á plöntu, er hér ađ gera myndaskrá yfir plönturnar mínar, en hef týnt nafniđ á ţessari elsku.  Held helst ađ ţetta sé einhver allium.  Helst ef einhver veit latneska nafniđ.

IMG_1921

Blöđin eru oddmjó og frekar stinn dálítiđ hćrđ. 

Laukur

Međ fyrirfram ţökk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hefurđu prófađ ađ kíkja hér? http://www.floraislands.is/

Ţetta er mín biblía

Hrönn Sigurđardóttir, 22.5.2007 kl. 14:32

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég mundi kalla ţau stjörnustríđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 22.5.2007 kl. 14:41

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er nefnilega erfitt ađ leita af ţví ađ ég veit ekki latneska nafniđ.  Stjörnustríđ er reyndar flott nafn Ásdís mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.5.2007 kl. 15:13

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég mundi kalla ţau .... stjörnuljómi hvađ finnst ţér . ??

Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2007 kl. 15:59

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já elskurnar mínar ţetta eru flott nöfn.  Og ef ţiđ skođiđ ţá eru blettirnir í blómunum eins og hjarta í laginu. 

Máliđ er ađ ég ţarf ađ hafa nafniđ rétt.  Og ţađ latneska međ líka.  En takk samt fyrir ađ hjálpa mér. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.5.2007 kl. 16:11

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Menyanthes trifoliata (horblađka)?

Hrönn Sigurđardóttir, 22.5.2007 kl. 18:37

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei blómin eru lík.  En blöđin eru öđruvísi.  Og plantan ţolir ágćtlega ţurrk.  Og er mjög blómrík.  horblađkan á ađ blómstra best standandi í vatni.  Takk samt Hrönn mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.5.2007 kl. 18:52

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

jamm sé ţađ ţegar ég skođa betur....

Hrönn Sigurđardóttir, 22.5.2007 kl. 19:30

9 identicon

Ef ég má ráđa nafni vel ég nafniđ Ásthildur á ţetta blóm

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 22:54

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Mér list vel á ţađ sem síđasti rćđumađur skrifađi, kalla blómiđ bara Ásthildi hér eftir, ţótt ţú finnir latneska nafniđ.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.5.2007 kl. 23:21

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ókey dömur mínar Ásthildur skal ţađ heita.  Takk fyrir ţađ, ţiđ eruđ nú meiri kerlingarnar svei mér ţá  Malika mín spurđu mömmu ţína ţegar hún kemur heim frá útlöndum.  Sóley og Fífill eru hjón óttalega mikil flón.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.5.2007 kl. 23:28

12 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ásthildur er flott nafn, og gott nafn á fallegu blómi, ţér og ţví.

Ljós til ţín frá mér

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.5.2007 kl. 14:39

13 Smámynd: Hamar

Af hverju ekki nafn í tilefni af nýrri ríkisstjórn??  Heyrđi nafn í gćr sem mér fannst henta stjórninni vel og sting ţví uppá ţví nafni á plöntuna: 

GH og Ingibjörg

Passar líka vel viđ ţína lýsingu á plöntunni: "Blöđin eru oddmjó og frekar stinn dálítiđ hćrđ. "

Hamar, 24.5.2007 kl. 09:39

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hehehe... takk fyrir ađ spá í ţetta međ mér.  Ég er ennţá ekki búin ađ uppgötva nafniđ.  En ţađ mun koma.  Ţiđ eruđ yndćl.  Ég skrapp suđur á miđvikudaginn og kom seint í gćrkveldi.  Var ađ kaupa inn potta og ýmislegt fyrir garđplöntusöluna áđur en ég opna.  Segi ef til vill meira frá ţví seinna. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.5.2007 kl. 09:41

15 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

gaman vćri ađ fá frć af svona fallegu leyndarmálablómi, sem ekki er til....

Hafđu fallegn dag í dag kćra cesil

Ljós og Kćrleikur til ţín

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 25.5.2007 kl. 11:01

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég get alveg sent ţér frć Steinunn mín.  Ekki máliđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.5.2007 kl. 14:02

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég get sent ţér hana Halla mín.  Ţađ er ekkert mál ađ prenta hana út.  Best ég geri ţađ bara. Takk.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.5.2007 kl. 16:38

18 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

frábćrt !

kirkebakken 1

4320

lejre

dk

vilt ţú fá stokkrósafrć héđan, ţau hafa ekki lifađ á íslandi, en ţú gćtir örugglega látiđ ţau lifa. frábćrlega fallegar rósir sem koma ár eftir ár. ţađ koma frć í haust og ţá gćti ég sent ţér.

knús og ljós

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 26.5.2007 kl. 05:53

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já takk fyrir ţađ Steinunn mín.  Ţađ er nóg ađ skrifa Ásthildur Cesil.  Kúluhúsinu á Ísafirđi.  Ţađ kemst til skila.  Ég ćtla ađ prenta ţetta út og hafa ţar sem ég man eftir ađ taka frć, seinna í sumar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.5.2007 kl. 09:30

20 identicon

Ţetta mun vera postulínsblóm :) Sem er blendingur Saxifraga umbrosa sem vex villtur í Pýreneafjöllum og Saxifraga spathularis Spađasteinbrjóts sem á heimkynni á norđur Spáni, Portugal og á Írlandi.

Malika (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 12:31

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vá takk fyrir ţetta Malika mín.  Hvađ varđ annars um ţig.  Kemst ekki inn á bloggsíđuna ţína. 

Innilega takk fyrir ţetta.  Nú er ég glöđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.6.2007 kl. 12:43

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Og skilađu ţakklćtinu áfram.  Ég er mjög ánćgđ međ ađ fá nafniđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.6.2007 kl. 12:45

23 identicon

Ćj, fékk (máske réttilega) orđljótan asna upp á móti mér og lífiđ er of stutt til ađ standa í stanslausum eyđingum kommenta. :) Sný bara aftur seinna ţegar um hćgist. :) Skila ţakklćtinu áfram, mamma var annars afar ánćgđ međ ađ fá ađ láta blómanördaljósiđ sitt skína. ;)

Malika (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 12:50

24 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mín er ánćgjan, ég sendi henni stórt knús.  En ţađ var leiđinlegt međ áreitnina.  Hún er víst allstađar til ţví miđur.  Vonandi kemurđur sem fyrst aftur ljúfan mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.6.2007 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2022939

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband