22.5.2007 | 10:40
Vorverkinn og snjór í byggð.
Já hér eru nokkrar myndir frá Ísafirði núna. Þær virka kuldalegar, en það er ekki frost, og alls ekki kalt. Set þær inn fyrir hann Bjarna Dýrfjörð.
Þetta sjónarhorn er ekki eins algengt á kúlunni.
Snjórinn hlífir gróðrinum, svo þetta er ekki svo slæmt eftir allt. Betra en þurra næðingur.
Þessar elskur láta snjóinn ekkert á sig fá. Þeir halda bara áfram og þegar hlýnar springa þeir út.
En sólin er þarna uppi, það er enginn spurning um það sko !
En við þurfum að fara að gera vorverkinn. Eitt af þeim helstu er að skipta um vatn og hreinsa tjörnina. Börnin eru ólm í að fá að vera með.
Áhuginn leynir sér ekki.
Hana grípa !!
Æ litlu greyin. Það verður gott að komast aftur í tjörnina þegar hún er orðin hrein og fín.
Svo að lokum tveir ömmusnúllar í grasi bara til að minna okkur á sumarið.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 2022938
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég get svarið það kona, þið búið í álfhól. Ég verð græn úr öfund
. Nei ekki rétt uni þér þess vel. Þetta er dásamlegt umhverfi allt saman og þegar ég tek Vestfirðina í sumar eða seinna þá kem ég og skoða herlegheitin. Þetta verður að upplifast live
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 13:23
Já alveg hárrétt hjá þér Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 14:13
Alveg ótrúlegt hvað allt er fallegt hjá þér Ásthildur
Jakob Falur Kristinsson, 22.5.2007 kl. 14:22
Takk fyrir það Jakob minn. Ég þarf ekki kvóta á þennan fisk.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 16:12
Sólin er reyndar að brjótast fram núna. Það er yndislegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 16:13
Já það ægifagurt í kringum þig Ásthildur mín svo áttu svo falleg ömmu börn.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2007 kl. 20:04
je minn eini, er snjór í lok mai !!!
Ljós til þín frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 14:41
Þær eru alltaf skemmtilegar hjá þér ljósmyndirnar. Ég er farinn að standa mig að því að hugsa um leið og ég smelli yfir á bloggið þitt: "Vonandi nýjar myndir."
Jens Guð, 23.5.2007 kl. 23:30
Takk fyrir það Jens minn. Ég held að þær komi fljótlega nýjar myndir sem ég tók á suðurferð núna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2007 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.