Vorverkinn og snjór í byggð.

Já hér eru nokkrar myndir frá Ísafirði núna.  Þær virka kuldalegar, en það er ekki frost, og alls ekki kalt.  Set þær inn fyrir hann Bjarna Dýrfjörð. 

IMG_5019

Þetta sjónarhorn er ekki eins algengt á kúlunni.

IMG_5021

Snjórinn hlífir gróðrinum, svo þetta er ekki svo slæmt eftir allt. Betra en þurra næðingur.

IMG_5022

Þessar elskur láta snjóinn ekkert á sig fá.  Þeir halda bara áfram og þegar hlýnar springa þeir út.

IMG_5018

En sólin er þarna uppi, það er enginn spurning um það sko !

En við þurfum að fara að gera vorverkinn.  Eitt af þeim helstu er að skipta um vatn og hreinsa tjörnina.  Börnin eru ólm í að fá að vera með.

IMG_2060

Áhuginn leynir sér ekki.

IMG_2061

Hana grípa !!

IMG_2062

Æ litlu greyin.  Það verður gott að komast aftur í tjörnina þegar hún er orðin hrein og fín. 

IMG_2087

Svo að lokum tveir ömmusnúllar í grasi bara til að minna okkur á sumarið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég get svarið það kona, þið búið í álfhól.  Ég verð græn úr öfund.  Nei ekki rétt uni þér þess vel.  Þetta er dásamlegt umhverfi allt saman og þegar ég tek Vestfirðina í sumar eða seinna þá kem ég og skoða herlegheitin.  Þetta verður að upplifast live

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 13:23

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já alveg hárrétt hjá þér Jenný mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 14:13

3 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Alveg ótrúlegt hvað allt er fallegt hjá þér Ásthildur

Jakob Falur Kristinsson, 22.5.2007 kl. 14:22

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir það Jakob minn.   Ég þarf ekki kvóta á þennan fisk. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 16:12

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sólin er reyndar að brjótast fram núna.  Það er yndislegt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 16:13

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já það ægifagurt í kringum þig Ásthildur mín svo áttu svo falleg ömmu börn.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2007 kl. 20:04

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

je minn eini, er snjór í lok mai !!!

Ljós til þín frá mér

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 14:41

8 Smámynd: Jens Guð

Þær eru alltaf skemmtilegar hjá þér ljósmyndirnar.  Ég er farinn að standa mig að því að hugsa um leið og ég smelli yfir á bloggið þitt:  "Vonandi nýjar myndir." 

Jens Guð, 23.5.2007 kl. 23:30

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir það Jens minn.  Ég held að þær komi fljótlega nýjar myndir sem ég tók á suðurferð núna. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2007 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 2022938

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband