6.6.2016 | 11:13
Barnabörnin mín í Austurríki, og víđar.
Ţađ er 31°hiti í Austurríki í dag. Ég var ađ fá yndislegar myndir af stelpunum okkar ţar.
Flott á hestbaki Ásthildur Cesil. Eins og drottingin sem hún er.
Hanna Sól, situr eins og drottning, ţćr voru báđar ađ keppa á móti og unnu 1. varđlaun í sínum flokkum. Glćsilegar og amma svo stolt af ţeim.
Ćfa og ţjálfa, ţađ er máliđ. Kynnast hestinum sínum og ţau verđa ein heild.
Nafna mín svo flott stelpa.
Margir í Austurríki eiga íslenska hesta, ţeir eru vinsćlir og ţykja bera af öđrum hestakyni. Sjáiđiđ lyftinguna?
Svo flottar stelpur. <3
Ásthildur Cesil junior.
Stubburinn hann Jón Elli ađ gefa mömmu sinni blóm.
Vá hver er ţessi náungi međ skegg?
Ţetta er hún Sólveig Hulda mín frá Noregi, viđ afi fáum ađ hafa ţau í nokkra daga í sumar, hlakka svo til.
Elías Nói er hér líka. Hanna Sól kemur í heimsókn međ vinkonu sinni og ég vona ađ fleiri komi jafnvel Símon Dagur og Evíta Cesil. En ég er nokkuđ viss um ađ Aron Máni lćtur sjá sig.
Og svo koma tveir ađrir guttar ţeir Arnar Milos og Davíđ Elías, og ég hlakka svo til ađ hitta ţá líka ţessar elskur. Svo ţađ verđur bara gleđi hjá mér.
Svo kemur ţessi og verđur í nokkra daga hjá afa og ömmu.
Eigiđ góđan dag elskurnar.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar er hitinn kominn upp fyrir 32°ţarna úti.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.6.2016 kl. 11:16
Já eiginlega er hitinn núna 36°og hćkkandi, gott ađ vera bara á Ísafirđi í íslensku sumri.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.6.2016 kl. 12:15
Skemmtilegar myndir.
Jens Guđ, 11.6.2016 kl. 12:43
Takk Jens minn, já ţau eru yndćl og skemmtileg barnabörnin mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.6.2016 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.