21.5.2007 | 20:32
Skýjadans.
Já ég er að slaka á eftir vinnusaman dag. Fór í heitt bað með slökunarsalti, kertum og smárauðvínstári. Ég er eins og ný kona.
Ég tók þessar myndir í dag. Himininn var eins og fagurt listaverk. Ótrúlega fallegt að horfa á.
Er það ekki undursamlegt að við skulum hafa svona listaverk hjá okkur, sem við getum notið daglega og aldrei nein mynd eins. Sífellt ný og yndislegri listaverk sem sveima fram hjá. Og eftir smá stund er komið nýtt listaverk til að dást að.
Hve við megum vera glöð að vita að almættið sér okkur fyrir þessari líka flottu sýningu, og hún kostar ekki neitt. Eins og aðrar góðar gjafir þá er þessi sýning ókeypis. Bara til að njóta og gleðjast yfir.
Vildi bara gefa ykkur smá sýnishorn af þessari dýrð.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...það er um að gera að njóta þess sem fyrir augum ber...
Benedikt Halldórsson, 21.5.2007 kl. 20:44
Já einmitt Benedikt minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2007 kl. 21:03
Fallegt - takk fyrir að deila þessu með okkur
Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 21:18
Er himininn stærri þarna fyrir vestan? Mér svona sýnist það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2007 kl. 21:31
Jæja Ásthildur mín þá er ég loksins komin á bloggið og deili með þér slökun og fallegu skýjafari fyrir vestan, ekkert er fegurra en falleg vorkvöld hjá ykkur og ég tala nú ekki um þegar þú ert búin að vinna í gróðrinum allan daginn og getur slappað af, ég gleymi ekki hringnum okkar fyrir vestan þessa kvöldstund í friði og kyrrð það var yndislegt. Bestu kveðjur frá Skaga
Ragnheiður Ólafsdóttir, 21.5.2007 kl. 21:33
Takk Ragnheiður mín. Já bænir eru alltaf stórkostlegar og ég fékk svo mikið út úr því. Vertu velkomin hér á bloggið
Takk Hrönn mín.
Jú himininn er stærri hérna, við sjáum bara dálítið takmarkað af honum Jenný mín, því fjöllin eru svo há. En ef til vill þess vegna kunnum við svo vel að meta hvað hann sýnir okkur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2007 kl. 22:46
Takk Arna mín. Já það er mjög gott að skríða oní heitt freyðibað þegar maður er kaldur og stífur. Og sömuleiðis góðar óskir til þín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 07:58
Þetta eru stórkostlegar myndir! Unun á að horfa. Hafðu það annars gott í dag..
Ester Júlía, 22.5.2007 kl. 08:50
Hvernig væri að skella einni á netið núna? Svona á milli élja.
bjarnidyrfjord (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 09:20
Fegurðin lætur ekki að sér hæða, kæar bloggvinkona
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.5.2007 kl. 09:22
Takk Anna mín og Ester. Heyrðu Bjarni kannski maður bara geri það bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 10:26
Þetta er alveg rosalega fallegar . Myndir.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2007 kl. 10:43
Takk Kristín Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.5.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.