21.5.2007 | 12:36
Sól og blíða.
Hér er sól og gott vinnuveður. Ég er að hamast við að gera allt klárt fyrir söluna. Færa tré og setja í sölureitina. Ég er með tvo duglega stráka með mér.
Þessar voru teknar fyrir nokkrum mínútum. En þið verðið að afsaka mig að ég skrifa ekki mikið og bloggrúnturinn bíður til seinnipartsins. Hafið það gott elskurnar mínar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022152
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir það er bara kalt í RVK. En virðis gott hjá þér
Kristín Katla Árnadóttir, 21.5.2007 kl. 13:23
Góðar kveðjur til þín í góða veðrinu. Hér í höfuðborginni er bara kalt og hráslagalegt. Flottar myndir hjá þér. Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.5.2007 kl. 14:52
fjalladýrð, fjalladýrð, fjólublá , fjólublá,
Ljós til þín kæra cesil
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.5.2007 kl. 15:54
Yndislegar vormyndir. Takk
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2007 kl. 16:34
Já elskurnar þetta var mjög gott veður ég var bara á hlýrabol við að gróðursetja. En um kl. 4 rétt þegar við vorum að hætta, byrjaði að rigna. Guð hefur örugglega ákveðið að nú ætti að vökva jurtirnar. Takk fyrir knús, ljós og góðar óskir. 'Eg elska svoleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2007 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.