16.3.2016 | 07:48
Uppstytta?
Já nú heitir þetta uppstytta! Hvað hét það nú aftur í norrænu velferðarstjórninni á þeirra máli?
Og stjórnarsamstarfið ekki í hættu, hvað var það líka kallað af þessum tveimur herramönnum í tíð Jóhönnu og Steingríms?
Já svo talar hver sem hann hefur tungu til.
En það virðist vera afar algengt að stjórnvöld hér HANGI SAMAN Á VÖLDUNUM, þó allt gangi á afturfótnum. Ég er nokkuð viss um að það verði erfitt fyrir sjálfstæðismenn að koma sínum mestu áhugamálum fram í þinginu. Það gæti verið prófmálið hið mjög svo þarfa frumvarp um sölu víns í búðum.
Lítið talað saman í stjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, hver talar sem tungu hefur til
sem tvítyngd, tungu klofin karta
Kýs þjóðin ávallt sér í vil?
Með klofið geð og hjarta?
L. (IP-tala skráð) 16.3.2016 kl. 23:55
Directive 96/92/EC
Var eitthvað sem alþingi íslendinga þurfti með engu móti að samþykkja.
Enda íslendingar ekki með nokkrum hætti tengdir inn á orkusvæði ESB ( hingað til )
Um leið og sæstrengur verður að veruleika, verður Landsvirkjun einkavædd.
Þjóð, þú þenur andans þanda strengi,
Þannig strítt við vandamálið lengi.
Ginnungagap þú grefur græskulaus,
í garði gnóttar þar sem hjartað fraus.
L. (IP-tala skráð) 17.3.2016 kl. 00:09
Takk L. fyrir að auðga bloggið mitt með þessum frábæru stökum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.3.2016 kl. 01:28
Takk fyrir og óþakkir að starfa með þeim sem hafa starfað að því að arðræna Ísland.
Directive 96/92/EC er nefnilega lögbrot gegn íslensku stjórnarskránni.
Þar er kveðið um alþjóðlega samninga um að raforku auðlindir íslendinga verði gerðir alþjóðlegir og um leið að íslendingar verði gerðir að alþjóðlegum hórum.
Takk en NEI TAKK!
L. (IP-tala skráð) 17.3.2016 kl. 02:01
Tek undir það NEI TAKK.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.3.2016 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.