10.3.2016 | 20:30
Nei er svarið mitt.
Veit ekki um ykkur, en það sem blasir við mér er að Samfylkingin ætlar sér á einhvern hátt að ná forsetaembættinu núna svona mitt i allri niðurlægingunni með flokkinn þann, þá er svona einhver örvænting í gangi. Svona smá leikrit samið í bakherbergjunum frægu, þar sem allir hlutir eru plottaðir fram og til baka, ekki bara þessi flokkur heldur er þarna á ferðinni allur fjórflokkurinn, hann þekkir lítið annað en einmitt þessi reykfylltu bakherbergi til að ná vopnum sínum, skiljanlega, auðvitað, hver vill ekki völd og góða stöðu?
Málið er bara þetta afsakið orðalagið, en Samfylkingunni virðist vera mikið í mun að fá forsetastólinn. Álíta sennilega að það geti komið þeim úr krýsunni. Það er bara ekki þannig. Fólk virðist vilja forseta sem er ekki pólitikus.
Rétt eins og almenningur hefur hingað til hafnað Sjálfstæðiskanditötum þá virðist vera að sá sami almenningur vilji ekki fá pólitíkusa á forsetastól núna hvorki fjórflokkinn né neina aðra slíka.
Það mun því verða einhver íslendingur utan þessa vanabía sem mun hljóta hnossið að þessu sinni, vonandi einhver óumdeild, sómakær manneskja sem pöpullinn velur sér sem íbúa á Bessastöðun næsta sumar.
Bryndís íhugar forsetaframboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Ásthildur, algörlega.
Hvernig líst þér annars á prestinn eða Sturlu..??
Finnst þeir báðir koma til greina, allavega presturinn.
Kv,
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 10.3.2016 kl. 22:23
Kona á að verða næsti forseti svo jafnréttis sé gætt.
Stefán Þ Ingólfsson, 10.3.2016 kl. 22:46
Hvort næsti forseti verður kona eða karl finnst mér engu máli skipta. Kosin verði sá sem hæfastur er verði það kona er það gott, eins ef það er karl.
Filippus Jóhannsson. (IP-tala skráð) 10.3.2016 kl. 23:17
Stefán..!!
Þetta embætti hefur ekkert með "jafnrétti" að gera.
Ef við ætlum að setja okkur í þá villu, þá skiptir engvu
máli hvaða hæfileika eða menntun fólk hefur, ef
jafnrétti ætti að ráða för, bara að því hún sé kona.
Jafnrétti næst ekii með ójafnrétti.
Hæfasti einstaklingurinn hlýtur að veljast með kosningu.
Svo einfalt er það.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 11.3.2016 kl. 00:34
Sigurður ég gæti alveg sætt mig við bæði Sturlu og prestinn, en minn óska forseti er Jóhannes Björn. Get auðvitað alveg sætt mig við konu i þessu embætti, en hef ekki séð neina frambærilega sem hefur gefið kost á ser.
Stefán mig skiptir engu máli hvort um karl eða konu sé að ræða bara ef það er sátt um viðkomandi og hún se frambærileg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2016 kl. 06:54
Forsetakosntingar eru of opnar fólki sem hefur enga getu til að valda embættinu.
Þarna vantar að fólk hafi mentun- framtak og se ekki í almennum vandræðum.
Skúringakonur þurfa helst stúdentóf. EN FORSETI GETA ALLIR ORÐIÐ VEGNA FORMGALLA .
Erla Magna Alexandersdóttir, 11.3.2016 kl. 19:25
Reyndar þegar þú segir það Erla mín, þá er þetta rétt hjá þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2016 kl. 19:34
Margir hafa ekki íslenskuna á valdi sínu.Algengustu villur eru beygingar og oft einfaldar á nafnorðum.
Helga Kristjánsdóttir, 12.3.2016 kl. 03:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.