9.3.2016 | 19:49
Óþarfi að vera hugsi yfir stöðunni. Hún er bara eins og hún er, og ekkert hefur breyst.
Bara svo sem það snýr við mér Stefán Jón Hafstein, þá sé ég ekki að þú þurfir að vera eitthvað hugsandi yfir stöðunni þó Katrín Jakobsdóttir sé hætt við, nema ef þið haldið að íslendingar vilji fá ESB sinna og krata á forsetastól. Í því sambandi má nefna botnskrap Samfylkingarinnar eftir síðust kosningar. Það er bara greinilegt að íslendingar hafna þessu ESB brölti ykkar. Þannig að ef ég má segja það sem mér finnst, þá hefur þessi mjög svo skynsamlega afstaða Katrínar að gefa ekki kost á sér, hreinlega ekkert að gera með breytta aðstöðu. Nema ef vera skyldi að þú sért að hugsa um að fólk skuli voga sér að benda á þau mál sem viðkomandi hefur komið sér í og úr. Og ef til vill þessvega verið hugsandi yfir stöðunni og hvað kæmi til með að dúkka upp, ef þú skyldir bjóða þig fram. Það á reyndar ekki bara við um Katrínu, heldur fleiri eins og til dæmis Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Ef elítan virkilega heldur að pöpullinn sé svo gleymin að muna ekki hvað hefur gengið á, þá er það hreinn misskilningur. Eftir hrunið hefur það einfaldlega breyst að allir bukti sig og beygji fyrir frægðinni, upphefðinni og peningunum. Það er einfaldlega liðinn tíð sem betur fer.
Stefán Jón hugsi yfir breyttri stöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er kominn á þá skoðun að þýðingarlaust sé að kjósa forseta. Forseti með 20% fylgi þjóðarinnar getur ekki verið sameiningartákn. Það er réttast á þessum tímapunkti að leggja embættið niður. Málskotsréttur getur verið við lýði án þess að til komi þetta embætti. Og hvað er þá eftir nema einhver skrautfjöður tið að sitja veislur með kóngaliði í útlöndum og eyða peningum þjóðarinnar?
Jósef Smári Ásmundsson, 9.3.2016 kl. 21:35
Vöndum valið, veljum Davíð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2016 kl. 21:51
Jósef það er mikið rétt að slikur forseti hefur ekki meirihluta þjóðarinnar að baki sér. Þetta er svona spurning.
Heimir minn, ef svo færi, þá yrði ég fyrsta manneskjan til að flytja af landi brott og gleyma öllu um Ísland landið mitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2016 kl. 22:53
Hann er bara ansi líkur Össuri á þessari mynd.
Týndur tvíburabróðir..
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 9.3.2016 kl. 22:54
Hahahaha...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2016 kl. 23:31
Sæl Áshildur Cesil, sammála þér um að Stefán Jón Hafstein þarf ekkert að vera hissa, því það eina sem sannast fyrir okkur með hans undrun, er að hún Katrín er þroskaðri en Stefán jón Hafstein og gerir sér gein fyrir að mörg hennar verk og afstaða til mála á örlaga tíma eru ekki vel fallin til trausts á forseta til handa Íslendingum, en gætu vel gagnast Evrópusambandinu.
Í þessu sambandi væri Framboð Þorgerðar Katrínar staðfesting á virðingar leysi hennar gagnvart okkur Íslendingum sem höfum unnið og haldið uppi þeim lífs gæðum sem þó má hér finna þrátt fyrir peninga skjóður eins og hanna.
Verði það svo að til framboðs verði fjöldi tækifærisinna að virkja alla sína möguleika til postulíns skála, þá kjósum við samt Jósef Smári og þó að en hafi ég ekki gert upp hug minn að þessu leti þá líst mér nú sem stendur vænlegast á Prestinn og fjölskyldu hans. Þekki þar þó ekkert þar til.
Hrólfur Þ Hraundal, 10.3.2016 kl. 08:46
Við skipum bara Ólaf áfram. Meirihlutin ræður ekki satt.
Valdimar Samúelsson, 10.3.2016 kl. 09:35
Það væri hvorki greindarlegt né fallega gert Valdimar, þar sem Ólafur Ragnar hefur látið það í ljós að hann vilji hætta. Ólafur var ekki minn maður og varðandi Fjölmiðlalögin þá gerði hann hastarlega ásig og þar með eru lög um fjölmiðla bara skítur á priki en í dag.
Hinsvegar þá gerði Ólafur okkur þvílíkt gagn á tíma ráðstjórnar Jóhönnu Sigurðar dóttur að það verður sent þakkað, því þar var um óumbreytanleg utanríkis mál að ræða en ekki innanríkis mál sem hvaða ríkisstjórn sem á eftir kæmi hefði getað breitt að vild eins og var tilfellið með fjölmiðla lögin.
Ég tel reyndar að þá breytingu á Ólafi getum við að nokkru þakkað Dorrit Moussaieff.
Hrólfur Þ Hraundal, 10.3.2016 kl. 12:03
Tek undir allt sem þú segir Ásthildur. Sérstaklega það síðasta. Varðandi forsetaframboð þá hef ég engar áhyggjur. Við munum kjósa þann forseta sem við eigum skilinn.Og sá frambjóðandi gæti mögulega haft mjög lítið fylgi á bak við sig. Og þá munu menn bíta sig í handarbökin yfir því að hafa ekki samþykkt stjórnarskrá þjóðarinnar starx 2012. En ekki geymt hana ofan í skúffu og svo ónýtt ferlið endanlega með tillögu Katrínar og Árna Páls!! jamm því er ekki svo létt að gleyma eða fyrirgefa.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 10.3.2016 kl. 16:50
Gott hjá þér, Jón Hafstein. Um að gera fyrir þig að styðja framsækinn forsetaframbjóðanda. Má ég þá spyrja þig, með hvaða frambjóðanda af þeim sem þegar hafa tilkynnt framboð sitt ætlarðu þá að greiða atkvæði? Einhver af þeim er tvímælalaust framsækin(n) og yrði traustur trúnaðarmaður.
Aztec, 17.3.2016 kl. 11:01
Ég fór víst rangt með nafn væntanlegs forsetakjósanda. Hann heitir réttilega Stefán Jón Hafstein. Ég biðst velvirðingar.
Aztec, 17.3.2016 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.