12.2.2016 | 21:27
Málefni og fjölmiðlar.
Málefni dagsins og hlutverk fjölmiðla. Um daginn stóð Dögun stjórmálaflokur um réttlæti, sanngirni og lýðræði fyrir, opnum fundi á Norræna húsinu um Tísamálið.
Öllum stjórnmálaflokkum var boðið á fundinn.
Fundarstjóri var Benedikt Erlingsson.
Frumælendur voru Bergþór Magnússon aðalsamningamaður utanríkisráðuneytisins i í Tisa.
Kristinn Hrafnsson starfsmaður Wikileaks á Íslandi.
Gunnar Skúli Ármannsson frá Dögun.
Frosti Sigurjónsson frá Framsóknarflokknum.
Steinunn Þóra Árnadóttir frá Vinstri Grænum.
Arnaraldur Sigurðsson fyrir Pírata.
Þrír stólar voru auðir.
Þeir voru fráteknir fyrir flokka sem ekki höfðu nægilegan áhuga á málinu, eða allavega kusu að sitja heima.
Þetta voru Sjálfstæðisflokkur Samfylking og Björt Framtíð.
Fjölmenni mætti og var fundurinn afar málefnalegur og margar upplýsingar komu fram sem voru áhugaverðar og nýir fletir á málinu.
Eða eins og fulltrúi VG sagði: Það er augsýnilegt af góðri mætingu hér að það er eftirspurn um þessi mál frá samfélaginu.
Því miður var hvergi að sjá neina umfjöllun í fjölmiðlum um fundinn, þó alveg örugglega sé hægt að segja að þessi mál varða alla íslendinga, þó utanríkisráðherra hafi sagt að það þyrfti ekki að ræða þetta á alþingi né fara með umræður um máefni þar. Þetta er frekar sorgleg staða, og ég spyr mig, hvar er áhugi blaðamanna og fjölmiðla á svo alvarlegum umræðum sem einmitt þessi mál eru í dag, og margir hafa varað við afleiðingum af undirritun þessara samninga, sem virðist eiga að skrifa undir áður en alþingi tekur þetta til efnislegrar umræðu synjunar eða samþykktar.
Hér er slóð á fundinn.http://nordichouse.is/is/event/tisa-open-meeting/
En kæru stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn, það er hægt að bæta úr þessu. Því næsta laugardag, þann 13. febrúar n.k. verður fundur í Norræna húsinu um Samfélagsbanka.
Frummælendur á þeim fundi eru komnir langt að. Ellen Brown lögfræðingur og rithöfundur frá Bandaríkjunum, sem hefur unnið mikið í þessum málum og Wolfram Morales framkvæmdastjóri sparkassen í Þýskalandi, einnig mun formaður Dögunar, Helga Þórðardóttir tala á fundinum. Fundarstjóri verður Erlingur Ingvarsson.
Nú fer að líða að því að stjórnmálaflokkar fari að undirbúa næstu kosningar, þá er oft talað fögrum rómi um allt sem þeir vilja gera fyrir almenning í landinu. En eitt er að tala og annað að framkvæma.
Stjórnmálaflokkar sem ekki hafa áhuga á að vinna að málefnum sem varða hag alls almennings eru ekki líklegir til að sinna því hlutverki eftir kosningar. Dögun náði ekki manni inn síðast, en fengu þó nægilegt fylgi til að fá fjármagn, því fé hefur verið vel varið í grasrótarstarf, fundi sem þessa tvo og örugglega fleiri, margar ályktanir hafa verið sendar á fjölmiðla út af ýmsum málum og svo reglulega fundi í framkvæmdaráði flokksins.
Það ætti því að vera fjölmiðlum sem virkilega vilja breytingar og fá nýja sýn á málefni tilefni til að fylgjast með Dögun og þeirri góðu starfssemi sem þar fer fram. Endilega að kynna sér málin.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022152
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.