10.2.2016 | 13:42
Maskadagur, samt ekki á Ísafirði, við möskum á bolludaginn.
Heima er maskadagur í dag á flestum stöðum, en ekki á Ísafirði, við höfum alltaf maskað á bolludaginn svo lengi sem ég man. Og í þá daga fékk maður bollu í stað sælgætis. Man einu sinni að ég hafði fengið gamalt sængurver frá ömmu og klippti göt fyrir augu nef og munn. Kom þannig til nágrannana og fékk bollu, og tróð henni í sængurveraklætt andlitið meðan fjölskyldan veltist um í hlátri.
En ég var í öðruvísi maskadag á sunnudaginn, þetta verður ef til vill of langt, en ég bara vildi ekki sleppa meiru úr, því þetta var svo skemmtilegt.
Það var karnival í Torriviega, Jón og Ella buðu okkur að sækja okkur og fara saman á karnivalið. Þau eru alltaf svo yndæl. Við vorum tímanlega á staðnum, en gangan átti að byrja kl. 4.
Það var búið að raða stólum eftir allri götunni.
Já ég er að tala um ALLA götuna
ALlskonar nammivagnar voru komnir á staðinn.
Þar sem við vorum snemma í því, settumst við á torginu þar sem var sól og fengum okkur eitthvað smávegis, rauðvín, bjór, kaffi og sona. En það var frekar kalt í skugganum og vindur.
Blessuð börnin voru auðvitað uppá klædd.
Ég fékk mér stól, hann kostaði3 evrur, það er enn snemmt skrúðgangan byrjaði alveg neðst, svo það var ennþá autt hér fyrir ofan.
Löggan var mætt til að fylgjast með svo allt færi nú vel fram.
En fólkinu fjölgar jafnt og þétt.
Þau voru mörg litlu krílin sem skemmtu sér hið besta.
Þessir piltar seldu aðgang að stólunum.
Jú það er eitthvað farið að bóla á skrúðgöngunni.
Hér er spiderman á ferðinni,örugglega til að hjálpa til.
Jú einhver hlýtur að hafa kallað á hjálp.
Nokkrakr kisur og svo Elín Þóra.
Prinesssur og ofurhetjur á hverju horni.
Og svooo gaman.
En nú kemur skrúðgangan af fullum krafti. Dans músik og leikur.
Og þau voru ekki öll há í loftinu þessar elskur.
En tóku hlutverk sín alvarlega.
Gætu verið blómálfar. og sumir fá að ferðast á afar þægilegan máta.
Aðrir gáfu sér smá tíma til að heilsa ljósmyndaranum.
Og áfram heldur gangan.
Hér eru kunnulegar persónur.
Blóm og fagrar meyjar.
Grimmar nornir voru þarna líka.
Og allskonar sem nöfnum tjáir að nefna.Hef svona grun um að hér séu Hans og gréta.
Ó jú ætli það ekki.
Hér eru svo einhverskonar varðmenn eða hermenn.
Þessi fuglahræða pósaði fyrir mig.
Þessi mamma er frá Hollandi, og passaði stólinn fyrir mig, meðan ég fór og fékk mér bjór.
Hverjar þessar verur eru, veit ég ekki, en ekki eru þær fríðar
Ef til vill býflugur.
OG svo fleiri persónur.
Fleiri persónur frá OZ.
Örugglega einhverskonar álfar.
Og sumir geta ekki setið kyrrir.
Aðrir eiginlega neyðast til að sitja kyrrir.
Lítill fallegur álfur.
Og ennþá minni álfur í allof stórum skóm.
Stráka álfar.
Er ykkur nokkuð farið að leiðast. Mér er allavega farið að kólna.
Þetta eru skógardýr sýnist mér.
Eins og sjá má.
Og ansi hreint liðug skógardýr.
Og svo fá sumir bara að hafa það náðugt.
Of löng ganga fyrir lítil kríli.
Og þá erum við komin að FLintstones.
Sjálfur Fred, þarna.
Með Vilmu og syni.
Betty og Vilma.
Sum eru ekki há í loftinu.
Og sum standa varla út úr hnefa.
En nú er mér orðið kalt svo ég ætla að fara að fikra mig niður götuna og að bílnum.
Þetta er ekki á tölvuöldinni.
Gott að vera búin í göngunni.
Hér er svo oggulítil leðurblaka.
Og píratarnir í Karabíska hafinu.
Ókey Ókey, þó ekki hafi allir sama áhugann, padinn er svo sem alltaf góður.
Rauða millan hvað?
Og gott að vera komin í heila höfn hjá ömmu sín.
Víkingar!
Maður getur nú fylgst með þó maður þurfi að vinna.
Fimm litlar mýs.
Eða bara tvær litla mýs.
Svolítil krúttamús.
Svo má bara sitja á öxlunum á pabba sínum og sjá yfir allt.
Fallegir kroppar.
Enn ein brúðan.
Krúttsprengjur.
Og þessi ekki síður.
Vona að ykkur sé ekki farið að leiðast.
Flott.
Jafnvel ennþá flottari.
Hér eru víkingarnir.
Og enginn hræddur.
Vel vopnaðir og í fullum skrúða.
Úbbs hér er eitthvað kunnuglegt.
Jú ekki ber á öðru Dúddi og Þórdís.
Allt tekið upp auðvitað. Þvílík sýning, þvílík skrúðganga og búningarnir frábærir, þetta er sérlega skemmtilegt. Var á svona Karnival út í New York fyrir langa löngu, en þar voru enginn börn með, en búningar rosalega flottir, mest voru það þó dragdrottningar sem settu svip sinn á gönguna þá.
En ég segi nú bara kæru skrúðgöngumenn og áhorfendur innilega takk fyrir að gefa mér þennan ógleymanlegla dag.
Þegar við svo loks gátum troðið okkur gegnum þvöguna niður að höfn, þá var það fyrsta að finna sér matsölusgað og fá sér eitthvað gott í gogginn.
Gosbrunnur á torginu í Torrievega. Og þessi flotti sófi.
Þessir hvorki dansa né syngja því síður hreyfa sig en jafn glæsilegir fyrir því.
Vona að ykkur hafi ekki leiðst í þessum langa göngutúr, og ekki orðið of kalt. Eigið góðan dag elskurna.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022151
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.