23.12.2015 | 18:53
Gleđileg Jól.
Ég ćtlađi ađ "tagga" inn fólk sem ég vil senda jólakort en geri ekki í ár, vini og vandamenn. En ţegar ég fór yfir listann sá ég strax ađ mér ţótti of vćnt um alltof marga til ađ gera gert slíkt. Ţannig ađ hér ćtla ég ađ senda vinum mínum og vandamönnum óskir um Gleđileg Jól og farćlt komandi ár.
ŢEtta eru yndislegu barnabörnin mín, úr öllum áttum, en ég elska ţau öll <3
Elskulegur minn fór upp á lóđ og sagađi niđur jólatré úr eigin garđi, svo fallegt og fínt.
Hann skreytti ţađ líka, svo nú er allt klárt. Allir pakkar jólakort og undirbúningur búin. Skatan sođin og hangikjötiđ ađ fara í pottinn.
Ţetta verđa yndćl jól hjá litlu fjölskyldunni í kúlunni.
Inni lega gleđileg jól öll saman bćđi ćttingjar og vinir og innilega takk fyrir mjög svo skemmtilegt ár. Ţađ er bara svo yndćlt ađ hafa fengiđ ađ kynnast góđum vinum upp á nýtt á fésinu, og ég tími ekki alveg ađ sleppa Moggablogginu.
Óska ykkur öllum árs og friđar og takk fyrir mig.
Gleđileg jól elskurnar og farsćlt komandi ár megi gćfan fylgja ykkur alla leiđ.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđileg jól Ásthildur og ţakka ţér fyrir öll bloggin á árinu og vonandi heldur ţú áfram ađ blogga á nýju ári og endilega ađ halda áfram ađ koma međ athugasemdir viđ bloggin hans Jens Guđ!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 23.12.2015 kl. 21:51
Takk Sigurđur minn, já Jens er flottur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.12.2015 kl. 23:24
Ásthildur, ég sendi ţér einnig bestu jólakveđjur.
Takk fyrir allar fallegu myndirnar ţínar úr ţinni sveit - fćđingarstađur minn er reyndar í nćsta firđi, en römm er sú taugin... :)
Kolbrún Hilmars, 24.12.2015 kl. 13:19
Takk sömuleiđis Kolbrún mín, já svo sannarlega römm er sú taug er rekka dregur. Hvađa firđi kemur ţú frá ? Gleđileg jól og farsćlkomandi ár.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2015 kl. 14:58
Gleđileg jól Áshildur mín, og takk fyrir allt sem ţú hefur kennt mér í gegnum bloggiđ ţitt.
Vegvísandi almćttisenglarnir finna sér alltaf einhverja engla eins og til dćmis ţig, til ađ kenna okkur ţađ sem viđ ekki kunnum en viljum lćra :)
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.12.2015 kl. 17:59
Elsku Anna Sigríđur mín, ţetta er fallega sagt. Ţú ert frábćr manneskju og gefur okkur öllum hinum af ţér meira en ţú heldur. Innilega takk fyrir mig og gleđileg Jól og gott og farsćlt komandi ár.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2015 kl. 21:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.