21.12.2015 | 16:22
Jólakúlan mín.
Hún er jólaleg núna.
Eins og ljós í myrkri.
Nú eða geimskip.
Elli minn tók þessar skemmtilegu myndir. Hann er duglegur að fara í göngutúra.
Við systur ákváðum að þetta árið skyldum við hafa okkar árlega jólahlaðborð heima. Og Halldóra varð fyrir valinu. Hér eru systurnar að útbúa forréttin, ég átti bara að vera þæg og góð og fá mér fordrykk. Systurnar á kafi að útúa þriggja rétta forrétt. Rækjusalad, hvítlauksbrauð með mosarella og grænmeti og svo grafsilungur og lúða.
Húsbóndinn eldaði hamborgarahrygginn, og gerði það lista vel.
Allt er tilbúið, íbúðin fallega skreytt og búið að leggja á borðið.
Við buðum Dadda bróðir og Guggu með í matinn.
Þetta var algjörlega vel heppnuð skemmtun, maturinn mjög góður og allt eins og það á að vera í góðri veislu.
Bara innilega takk fyrir okkur elsku Inga Bára og Dóra og þið öll.
Dóra systir mín býr í fjölbýlishúsi, við hverjar dyr eru flottar skreytingar, jólasveinar, jólatré eða skreyttar greinar.
Mér fannst samt eftirverðasta skreytingin vera fyrir utan dyrnar hjá systur minni. Hún á einstaklega vel við þennan tíma ekki satt?
.....
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg jólakúlan þín.
Gleðileg jól.:)
Kv.Erla
Erla (IP-tala skráð) 22.12.2015 kl. 12:45
Þetta er önnur eða þriðja tilraun mín.
Ég ætla bara segja jólakúlan þín rosalega falleg.
Gleðileg jól.
Vona að þetta komist til skila núna.
Kv. Erla
Erla (IP-tala skráð) 22.12.2015 kl. 13:53
Takk elsku Erla mín og gleðileg jól til þín og þinna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.12.2015 kl. 14:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.