20.5.2007 | 14:55
Spáđ í spilin.
Hér fer fram sjónvarpsviđtal í garđskálanum mínum. Í ţetta sinn er ţađ kempan sjálf Guđjón Arnar sem er í vitali viđ sjónvarpsmann Stöđvar2. Guđjón hefur veriđ á Flateyri til ađ rćđa viđ menn ţar, en ţar eru flestir í sjokki eftir síđustu atburđi.
Hann var hér í kaffi og spjalli.
Muniđ eftir ađ ţađ verđur nýr ţáttur í Kompás í kvöld, ađ ţví er ég held um Kvótasvindliđ. Ţađ gćti orđiđ áhugavert. Ef hann verđur sýndur. Ég vissi til ađ ţađ var unniđ ađ honum í vikunni.
Annars er hér kalsaveđur og rigning. En ég er bara inn í garđskálanum mínum og hef ţađ notalegt. Lćriđ fariđ inn í ofninn og pabbi kemur í mat í kvöld.
Hér eru svo nokkrar skemmtilega myndir af stubbnum á ferđalagi í Ţýskalandi og Austurríki um jólin.
Viđ höllina í Vín ţetta eru rómverskar rústir.
Mikiđ um svona í Vín, ţetta eru námsmenn ađ ţéna sér inn aur.
Og svo var Sígaunahestaleiga međ írska pónýa.
Hér er hann í dýragarđi í Ţýskalandi, ţar sem eru dýr úr nágrenninu. Hér er hann ađ gefa geitunum. Ţćr voru ansi ađgangsharđar.
Er annars ađ sötra bjór međ mínum elskulega út í garđskála.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk Arna mín. Já voriđ virđist eitthvađ ćtla ađ láta standa á sér í ár.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.5.2007 kl. 18:08
Ég fylgist međ fréttunum á stöđ2 og kompás.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.5.2007 kl. 18:42
Ásthildur, er ţađ rétt ađ FF hafi bođist til ađ syrkja áframhaldandi stjórn Framsókn og Sjálfst.fl?
kćrt kvödd
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.5.2007 kl. 20:41
Guđjón Arnar hefur sagt ţađ já Anna mín. En ţađ hefur ţá veriđ međ fyrirvara um veigamikil mál, svo sem eins og kvótakerfiđ, ađbúnađ aldrađra og öryrkja og skattakerfiđ. Ţessi mál hefđu ţeir aldrei selt. ţađ er alveg ljóst.
Flott Kristín katla mín, ég á eftir ađ horfa. Var međ föđur minn hér í mat. Hann var ađ fara.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.5.2007 kl. 21:47
Hryllilegt mál ţarna á Flateyri. Ţiđ eigiđ samúđ mína alla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2007 kl. 23:51
Takk Jenný mín. Já ţetta er hryllilegt mál. Og ţađ sem er verst er ađ sjávarútvegsráđherradruslan bara bablar eitthvađ um ađ ţetta hafi komiđ sér á óvart, sé tímabundiđ og sé ekki kvótakerfinu ađ kenna. Ţvílík afneitun, og svo hinn alţingismađurinn sem er frá Flateyri kemur af fjöllum. Ađ ţessir tveir menn skuli ćtla okkur ađ trúa ţví ađ ţetta allt saman hafi komiđ ţeim í opna skjöldu er svo út úr öllu ađ ef ţetta vćri ekki svona sorglegt ţá vćri hćgt ađ hlćja ađ ţví. Ţessir menn eru ţvílíkir drullusokkar og varmenni ađ ţađ hálfa vćri nóg. Ţeir ćttu báđir ađ segja af sér og láta sig hverfa og láta ekki fólkiđ hér fyrir vestan sjá sig meir. Ţeirra er skömminn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.5.2007 kl. 23:57
já nú erum viđ sammála og svo labba ţeir burtu međ hálfan til 1 milljarđ í vasann!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.5.2007 kl. 10:08
Já ćtli ţeir séu ekki nćr tveir milljarđarnir. Hvernig ćtli fólki líđi sem setur heilt ţorp í uppnám og eyđingu ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.5.2007 kl. 12:29
Ţeim líđur bara vel....vertu viss eftir ađ hafa flutt sig til Spánar í höllina ţar!....Hvernig getum viđ sem ţjóđ komkiđ í veg fyrir svona? Af hverju eru ekki byggđakvótar?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.5.2007 kl. 14:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.