20.5.2007 | 14:55
Spáð í spilin.
Hér fer fram sjónvarpsviðtal í garðskálanum mínum. Í þetta sinn er það kempan sjálf Guðjón Arnar sem er í vitali við sjónvarpsmann Stöðvar2. Guðjón hefur verið á Flateyri til að ræða við menn þar, en þar eru flestir í sjokki eftir síðustu atburði.
Hann var hér í kaffi og spjalli.
Munið eftir að það verður nýr þáttur í Kompás í kvöld, að því er ég held um Kvótasvindlið. Það gæti orðið áhugavert. Ef hann verður sýndur. Ég vissi til að það var unnið að honum í vikunni.
Annars er hér kalsaveður og rigning. En ég er bara inn í garðskálanum mínum og hef það notalegt. Lærið farið inn í ofninn og pabbi kemur í mat í kvöld.
Hér eru svo nokkrar skemmtilega myndir af stubbnum á ferðalagi í Þýskalandi og Austurríki um jólin.
Við höllina í Vín þetta eru rómverskar rústir.
Mikið um svona í Vín, þetta eru námsmenn að þéna sér inn aur.
Og svo var Sígaunahestaleiga með írska pónýa.
Hér er hann í dýragarði í Þýskalandi, þar sem eru dýr úr nágrenninu. Hér er hann að gefa geitunum. Þær voru ansi aðgangsharðar.
Er annars að sötra bjór með mínum elskulega út í garðskála.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk Arna mín. Já vorið virðist eitthvað ætla að láta standa á sér í ár.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.5.2007 kl. 18:08
Ég fylgist með fréttunum á stöð2 og kompás.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.5.2007 kl. 18:42
Ásthildur, er það rétt að FF hafi boðist til að syrkja áframhaldandi stjórn Framsókn og Sjálfst.fl?
kært kvödd
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.5.2007 kl. 20:41
Guðjón Arnar hefur sagt það já Anna mín. En það hefur þá verið með fyrirvara um veigamikil mál, svo sem eins og kvótakerfið, aðbúnað aldraðra og öryrkja og skattakerfið. Þessi mál hefðu þeir aldrei selt. það er alveg ljóst.
Flott Kristín katla mín, ég á eftir að horfa. Var með föður minn hér í mat. Hann var að fara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.5.2007 kl. 21:47
Hryllilegt mál þarna á Flateyri. Þið eigið samúð mína alla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2007 kl. 23:51
Takk Jenný mín. Já þetta er hryllilegt mál. Og það sem er verst er að sjávarútvegsráðherradruslan bara bablar eitthvað um að þetta hafi komið sér á óvart, sé tímabundið og sé ekki kvótakerfinu að kenna. Þvílík afneitun, og svo hinn alþingismaðurinn sem er frá Flateyri kemur af fjöllum. Að þessir tveir menn skuli ætla okkur að trúa því að þetta allt saman hafi komið þeim í opna skjöldu er svo út úr öllu að ef þetta væri ekki svona sorglegt þá væri hægt að hlæja að því. Þessir menn eru þvílíkir drullusokkar og varmenni að það hálfa væri nóg. Þeir ættu báðir að segja af sér og láta sig hverfa og láta ekki fólkið hér fyrir vestan sjá sig meir. Þeirra er skömminn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.5.2007 kl. 23:57
já nú erum við sammála og svo labba þeir burtu með hálfan til 1 milljarð í vasann!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.5.2007 kl. 10:08
Já ætli þeir séu ekki nær tveir milljarðarnir. Hvernig ætli fólki líði sem setur heilt þorp í uppnám og eyðingu ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.5.2007 kl. 12:29
Þeim líður bara vel....vertu viss eftir að hafa flutt sig til Spánar í höllina þar!....Hvernig getum við sem þjóð komkið í veg fyrir svona? Af hverju eru ekki byggðakvótar?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.5.2007 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.