26.11.2015 | 18:22
Svona myndablogg.
Allt of langt síđan ég hef sett inn myndablogg. Hér hefur veriđ meira um pólitík og nöldur, en nú skal gerđ bragarbót á ţví. Elskulegar systur mínar voru í heimsókn sem ţćr gera oft og mörgum sinnum, en í ţetta tiltekna skipti vorum viđ ađ skođa myndir sem ég á í fórum mínum, og ţćr vildu endilega ađ ég skannađi ţćr inn og sendi ţeim. Ţetta eru myndir frá ýmsum tímum.
Nokkur af elskulegum systkinum föđur míns. Anna Júlíusdóttir, Judith Júlíusdóttir, Sigurlína Júlíusdóttir, Geirmundur Júlíusson og Inga Júlíusdóttir. Fljótvíkingar og hversdagshetjur međ stóra sögu.
Og hér er Mumma frćnka frá Ameríku, Jóhann, Sóley sem er dóttir Sigurlínu, Pabbi minn og Anna Júl. Ţetta fólk náđi allt háum aldrei, enda sterkt efni í Hornstrendingum.
Pabbi um jólaleytiđ međ Sir Jóakim, báđir uppáklćddir.
Sonur minn og bróđir. Viđ mamma áttum drengi međ nokkura daga milli bili. Júlíus litli dó ađeins sjö mánađa gamall, ţađ var mikil sorg og ţađ tekur ennţá í hjartađ.
Elsku amma mín, Ásthildur Magnúsdóttir međ litla Júlíus, ţegar hann var fluttur á sjúkrahús til Reykjavíkur, ţađan sem hann átti ekki afturkvćmt, nema í lítilli fallegri kistu.
Í eldhúsinu hjá mömmu, fjórir flottir strákar, Ubaldo frá Mexícó, Skafti minn, Geiri hennar Dóru systur og Júlli minn, Happý times.
Júlli minn, og Jóhanna, međ Úlf, ţegar haldinn var sýning honum til heiđurs í Tjöruhúsinu, fallegi drengurinn minn.
Sigga litla systir mín međ sinn frumburđ, áđur en hún flutti af landi burt og gerđist prestur í Noregi.
Júlli minn og Hemmi, besti vinur hans á ţessum árum. Flottir saman.
Hér er ég svo á sólarströnd í Pensylvaníu, eđa var ţađ Pennstate, ţegar litla systir mín var ađ lćra barnasálfrćđi. Og viđ systur fórum ađ heimsćkja hana, ţetta er svo Hreinn Ţórir frumburđur hennar.
Og nú ţegar ég er búin ađ vinna ađ mestu utandyra, get ég fariđ ađ dúlla mér. Fór í sykurpróf í dag og röntgen á bakinu mínu, fer sennilega í nudd og ćfingar, en ég hef veriđ frekar slćm í baki.
Svo fór ég á hárgreiđslustofu og fékk mér lit í háriđ.
Og ég er bara ánćgđ međ útkomuna.
Jamm, ţađ er alltaf best ađ vera ánćgđ međ sjálfan sig. Ef svo er, ţá skiptir ekki máli hvađ öđrum finnst. Eđa ţannig lít ég á málin .
En eigiđ annars gott kvöld elskurnar.
......
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.