Snillingar framtíđarinnar.

 Ég fór á tónleika í dag.  Stubburinn var ađ spila. Ţađ  er mjög skemmtilegt ađ fara á tónleikana hjá Tónlistarskólanum.  Ţađ er greinilega mikiđ í lagt, og allir ađ gera sitt besta.  En ţetta er líka ţroskandi fyrir krakkana ađ lćra ađ meta góđa tónlist.  Hér var spilađ á ýmis hljóđfćri ýmiskonar tónlist. 

 IMG_4985

Hér er stubburinn ţetta var opnunaratriđi. Frumsamiđ Hamradjamm hét verkiđ. Spilarar međ honum voru Sveinn J. Pálmason á bongó, Heiđar Máni Laxdal á trommur, Emma Rúnarsdóttir á Páku, og ţetta heitir víst Djembey sem minn mađur spilar á.

IMG_4988

Ţau voru í öllum aldurshópum ţessar elskur.  Ţessi var ađ spila Kengúrubanann eftir J. Schaum.

IMG_4990

Ömmuprinsessa.  L.v. Beethoven; óđurinn til gleđinnar.  Ólöf Dagmar.

IMG_4991

Hér lék ein snaggaraleg stúlka ţjóđlag; Arkansas Traveler.

IMG_4996

Stubburinn aftur međ vini sínum og kennara.  Frumsamiđ; strákar fíla ţungarokk.

IMG_5000

Ţetta er hún Perla hún spilar hér; Hvers vegna ? höfundur ókunnur.

IMG_5001

Hér er blues ílagi. Blús ađ vori.  Flottur fílingur.  Og kennarinn er dáltiđ frćgur, hefur gefiđ út plötu. 

IMG_5003

Ţessi á eftir ađ ná langt, ţađ ţori ég ađ bóka. Hér tekur hún J. Offenbach; Can Can, en spilađi síđar Sónatínu í F dúr allegro assai.

IMG_5004

Ţessi ungi mađur er bróđir hennar, og ţau eru börn Beötu sem er kennari og kórstjóri međ meiru.  Hér spilar hann R. Schumann; Traumerei.  Reyndar var einn bróđir í viđbót sem lék á fiđlu og píanó.  Snillingarnir hennar Beötu.

IMG_5006

Ţetta er hann Hlöđver.  Hann spilar hér F. Chopin; Prelúdíu op. 28 nr. 4.

IMG_5010

Svo var endađ á ţrusu trommusólói.  Ég vildi ađ ég hefđi getađ sýnt fleiri  myndir, ţau voru öll frábćr.  Og Ísafjörđur er ríkari međ ţessa frábćru krakka ađ lćra músik og ţjálfa tóneyrađ og umgengni viđ tónlistina.  Og svo auđvitađ kennarana ţeirra.

Ţeir tóku reyndar Down on the corner, međ CCR. 

Ég segi bara takk fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Allur skalinn á ţessum tónleikum.  Ţarna hefđi ég viljađ vera.  Til hamingju međ allt ţetta frábćra unga fólk.  Vestfirđir eru svo sannarlega á lífi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2007 kl. 19:55

2 Smámynd: Rannveig Ţorvaldsdóttir

Tónlistarskólinn okkar er frábćr! Ţar er unniđ mikiđ og gott starf međ ungum sem öldnum. Hann byggir á gömlum grunni og ađsóknin er mikil á hverju ári. Já, viđ erum heppin međ margt.

Rannveig Ţorvaldsdóttir, 19.5.2007 kl. 20:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt.  Bćđi ţađ ađ viđ erum heppinn og Ísafjörđur er á lífi.  Ennţá ţrátt fyrir óvinveittstjórnvöld.  En svo er líka annar skóli sem ég vil minnast á og ţađ er Listaskóli Rögnvaldar.  Ţar sem er meira alhliđa listsköpun eins og músik, dans og myndlist og margt fleira. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.5.2007 kl. 21:15

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

flottir tónleikar, til hamingju međ ţetta fallega unga fólk.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.5.2007 kl. 21:16

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Skil ţig Guđmundur minn.  Ţađ er gott ađ safna kröftum hér á ţessu svćđi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.5.2007 kl. 22:11

6 identicon

Nú fć ég eitt nostalgíukastiđ enn. Var tónlistarskólastjóri í 3 ár hér í den og vortónleikarnir voru uppskeruhátiđin ţar sem mađur fylltist ţvílíku stolti ađ ţađ hálfa vćri nóg. Ţarna komu ţau fram hvert af öđru, svo fín og flott og svo ţegar ţau voru búin komu ţessar elskur aftur baksviđs og ljómuđu eins og sól í heiđi. Toppurinn

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 23:57

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Í dag sitja ţau í salnum og lćra ađ bíđa róleg og stillt. Og svo hlaupa ţau til mömmu og pabba ţegar ţau eru búin, ţ.e. ţessi minnstu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.5.2007 kl. 00:08

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt ţađ er ţroskandi fyrir ţau.  Hér fá ţau ađ velja eitt hljóđfćri sem ţau fá ađ taka í frjálsum tíma í skólanum.  En svo geta ţau fariđ í tónlistarnám.  Nćsta ár má hann lćra á tvö hljóđfćri, hann er ákveđin í ađ lćra áfram á trommur, og svo á rafgítar.  Ţví eins og hann sagđi, ţađ er svo gott, ţví ţú átt nefnilega svoleiđis gítar í geymslunni amma. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.5.2007 kl. 11:39

9 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ţiđ eruđ ríkir Ísfirđingar af öllu ykkar tón- og öđru listafólki, ég efast um ađ hćgt sé ađ finna hliđstćđu hér á landi eins og ykkar menningarlíf er.  Í minningunni er Ísafjörđur mér alltaf hugleikinn enda ólst ég ţar upp ađ hluta var ţar flest sumur til 14 ára aldurs og ţar var alveg eins og á Bíldudal alltaf sól og blíđa og pollurinn eins og spegill öll kvöld.  Ekki get ég státađ af miklum hćfileikum er bćđi lag- og vitlaus.

Jakob Falur Kristinsson, 20.5.2007 kl. 16:31

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei ţađ ertu ekki Jakob minn ekki vitlaus.  Og ţađ er sagt ađ enginn sé laglaus, bara mismunandi lagviss.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.5.2007 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2022149

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband