15.5.2007 | 19:01
Hún vinkona mín kom til mín.
Hún vinkona mín og samstarfskona á skrifstofunni, sú sem varði fyrir hrindingunni, kom hingað til mín núna rétt í þessu og vildi koma á framfæri eftir farandi; Hafði þá verið spurð oní búð um þetta mál, hún er ekki með tölvu.
(Ég tek fram fyrir þá sem eru frekar einfaldið að þetta er í háði sagt);
Þótti mér það leitt að heyra það sagt að ég ætlaði að gera eitthvert veður útaf þessari byltu sem ég fékk. Það er nú alls ekki svo - það er ekki venja mín að ráðast að "minni máttar".
Ég vil bara nota þetta rækifæri til að óska Sjálfstæðismönnum til hamingju með sigurinn, og ekki verður annað sagt um þá, en að þeir hafi háð "röska og drengilega" kosningabaráttu. Eins og sönnum stríðshetjum sæmir.
Svo mörg voru þau orð. Einhver hefur farið af stað með þá sögu að hún ætlaði að kæra, eða gera veður út af þessu. En eins og ég sagði hér á undan, þá var það alls ekki svo. Heldur einfaldlega hringdi hún í mig og sagði mér hvað hefði gerst, og ég varð reið og kom þessu áfram. Eitthvað hefur soðið og ólgað einhversstaðar. Því kjaftasagan var kominn í bæinn Sannleikanum verður hver sárreiðastur. Þannig er nú það.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ þetta er leiðinlegt að vita að menn hafi hagað sér svona dónalega, það ætti eiginlega að skamma þá en kjaftasögur eru fljótar að fljúga út í loftið, það var allavega í mínum huga skítalykt af fréttinni um þar sem st-2 sýndi ó slow motion hvar Geir átti að hafa hundsað Árna, ég beið nú bara róleg þar til hið sanna kom fram, þekki Geir það vel að slíkt hefði hann aldrei gert. En ég er ekki að mæla D mönnum bót, þeir eru mismunandi eins og annar sauðsvartur almúginn.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.5.2007 kl. 21:08
það er svartur sauður í hverjum hóp því miður.... og oft verður ein fjöður að fimm hænum þegar sögur fara á milli manna *dæs*
Saumakonan, 15.5.2007 kl. 21:13
Það er alveg satt sem Arna segir þetta er sorglegt.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.5.2007 kl. 22:24
hænsnakofasagan, á ekki við hænsni, það hætti að heita mannakofasagan.
ljós til þín kæra cesil.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 16.5.2007 kl. 06:06
Góðan daginn mín elskuleg, ljúfan dag á þig og þína
Heiða Þórðar, 16.5.2007 kl. 07:43
Takk elskurnar mínar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.5.2007 kl. 07:57
Sæl, Ásthildur.
Ég vona að þessi kjaftasaga verði ekki langlíf þar sem hún kemur sér illa fyrir alla aðila, bæði vinkonu þína og þá sem hún sakar um að hafa hrint sér. Ég kýs nefnilega að sleppa því að hugsa um viðkomandi menn/konur sem sjálfstæðisfólk, heldur kýs að hugsa um það sem venjulegt FÓLK sem á það ekki skilið að vera borið þungum sökum í einhverjum kjaftasögum.
Eigðu góðan dag, kæra Cecil.
Hjördís Þráinsdóttir, 16.5.2007 kl. 17:18
Nei ég skil vel að þetta sé erfitt. Og leiðindamál. En ég treysti vinkonu minni til að segja satt. En við skulum muna, að öll erum við breysk og gerum mistök, sérstaklega þegar Bakkus karlinn er við stjórn. Og ekki síður þegar tilfiinningar spila inn í. Ég tel ekki vera kjaftasögu þegar fólk kemur til mín og segir mér farir sínar ekki sléttar. Ég hlusta og meðtek. Verð líka reið þegar ég heyri svona sögur. En ég get samt vel skilið að fólk geri ekki svona viljandi, og það sér erfitt að horfast í augu við afleiðingarnar. Við erum jú öll tilfinningaverur.
Ég vona samt að þetta verði til þess að þeir sem í hlut eiga, hugsi sinn gang. Því batnandi mönnum er best að lifa. Ég veit að vinkona mín hefur fyrirgefið þetta allt saman. Það er aðalmálið í þessu. Finnst mér.
En einu lofa ég, að í næstu kosningum ætla ég að rölta með henni yfir á kosningarskrifstofu Sjálfstæðisflokksins, ég hef reyndar gert það einu sinni áður og maður mér náinn sagði við það tækifæri að hann ætlaði aldrei að tala við mig aftur. Ég hefði komið við til að hælast um, þegar meiningi var hjá mér bara að fagna góðum sigri, og heimsækja allar kosningaskrifstofur. Svo það er ljóst að sum stefnumót með Bakkusi eru dálítið varasöm.
Og svo ein spurning í lokin, hvenær er kjaftasaga kjaftasaga, og hvenær má segja frá því sem einhver segir manni ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.5.2007 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.