Til hamingju međ mćđradaginn.....

Restin af deginum var mjög ánćgjuleg.  Eins og sést ţá skein sólin glađlega niđur til okkar.

IMG_4831

IMG_4836 Sonur minn kom í heimsókn međ eitt ömmulbarniđ litla Sigurjón Dag, sem er flottur pjakkur.

IMG_4840

Og ţađ voru blásnar sápukúlur.

Ég fór á tónleika hjá Tónlistaskólanum ţví eitt barnabarniđ var ađ spila ţar.  Hér er hún Sóley Ebba,  henni fannst lagiđ allof létt.  Og vildi fá ađ spila frumsamiđ lag.  Ţađ verđur einhvern tímann seinna.  Enda hefur hún unniđ keppni í ađ semja lög.  Jens Guđ hefur mikla trú á henni, og hann veit hvađ hann syngur í músikkbransanum.

IMG_4850

IMG_4857 Ţađ voru margir snillingar framtíđarinnar sem ţarna stigu á sviđ og léku lög fyrir okkur. 

IMG_4853 reyndar voru ţetta alveg frábćrir tónleikar, skemmtileg lög og ég verđ ađ segja ađ ţađ hljóta ađ vera afburđarkennarar ađ kenna ţessum krökkum, ţví ţau stóđu sig mjög vel öll sem eitt.  Ég skemmti mér mjög vel.

IMG_4861 En nafna mín litla Evíta Cesil hún bara kúrđi hjá pabba sínum á tónleikunum.  Ć ţađ er svo gott ađ kúra hjá pabba.

IMG_4865 Hér eru ţćr systur komnar heim í kúlu til ömmu.  Ţađ var nefnilega ákveđiđ ađ grilla saman.

IMG_4867 Stubburinn ţurfti ađ lćra, vegna ţess ađ hann fékk leyfi til ađ fara í bíó ađ sjá Spiderman 3. aftur. 

IMG_4872 Og amma fékk sćtt bros frá nöfnu sinni. 

IMG_4877 Ţađ var líka blásnar sápukúlur.

IMG_4890 Og hver segir ađ sápukúlur séu ekki listaverk ?

IMG_4885 Eins og ţessi hér. En líftíminn er ansi stuttur hjá ţeim.  hehehe..

IMG_4898 Elskuleg fjölskylda mín frá El Salvador kom eins og ţau hafa alltaf gert í ţau sex ár sem ţau hafa átt heima hér.  Komiđ međ fćrandi hendi til mín á Mćđradaginn.  Hann er nefnilega haldinn mjög hátíđlegur ţađ syđra.  Ţau voru auđvitađ bođin međ í grilliđ.  Yndislega fjölskyldan mín.  Alejandra litla hefur veriđ hér í sex ár, en hún hefur ekki ennţá fengiđ leyfi til ađ búa hér.  Ţó er hún eins og hvert annađ íslenskt barn.  Talar lýtalausa íslensku.  Og vill hvergi annarsstađar vera.  En hún kom bara međ ömmu og afa.  Sem er ekki viđurkennt hér.  Og ţađ er enginn ráđherra eđa alsherjarnefndarfólk sem stendur ađ henni, ţessari elsku.  Ţess vegna ţarf eitthvađ ađ gerast annađ til ađ hún fái ađ vera hér áfram.

Sú vinna hefur kostađ fólkiđ mitt ómćlt fé og mikla fyrirhöfn.  En svona er lífiđ.

IMG_4893 Hún á enga ađra foreldra en ţessa og mig og minn mann sem afa og ömmu.  Ég vona ađ einhvern daginn sjái menn ađ sér og gefi henni leyfi til ađ eignast landvist hér. 

IMG_4833 Svo ein skýjamynd ađ lokum og bara eitt enn

GLEĐILEGAN MĆĐRADAG ELSKULEGU MÖMMUR OG ÖMMUR. 

Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ćđislegar myndir.  Ţađ kemur auđvitađ ekkert annađ til greina en ađ litla stúlkan fái ađ vera hér til frambúđar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.5.2007 kl. 22:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég vona ţađ svo sannarlega.  Ég ćtla mér allavega ađ gera mitt til ţess ađ svo verđi. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.5.2007 kl. 22:46

3 Smámynd: Jens Guđ

Gaman ađ sjá myndir af Sóleyju Ebbu.  Ég er sannfćrđur um ađ hún á eftir ađ verđa stjarna í íslensku listalífi. 

Jens Guđ, 13.5.2007 kl. 23:16

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hún er flott sú stutta. Hún vildi flytja frumsamiđ lag.  En fékk ekki.  Auđvitađ á ađ ýta frekar undir sköpunargleđi krakkanna og leyfa ţeim slíkt ef ţau vilja.  Ég held ađ ég taki ađ mér ađ rćđa viđ kennarann hennar undir fjögur augu viđ tćkifćri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.5.2007 kl. 23:28

5 Smámynd: Ester Júlía

Takk og sömuleiđis ( međ gćrdaginn) ! Ţetta hefur veriđ góđur dagur hjá ţér.  Ćđislegar myndirnar. 

Kkv. Ester

Ester Júlía, 14.5.2007 kl. 08:52

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir og sumuleiđis      međ gćrdaginn.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.5.2007 kl. 10:07

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk elskurnar mínar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.5.2007 kl. 10:23

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

 fallegt

Hrönn Sigurđardóttir, 14.5.2007 kl. 11:49

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

fallegar fjolskyldumyndir, og ég elska myndir af sápukúlu myndir.

ljós til thín í fjalladyrdinni.

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 14.5.2007 kl. 11:53

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţegar ég lít á sápukúluna sem er neđar, dettur mér alltaf í hug tvćr stjörnur hans Megasar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.5.2007 kl. 12:08

11 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Til hamingju međ gćrdaginn til ykkar allra.

Ásdís Sigurđardóttir, 14.5.2007 kl. 12:45

12 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Til hamingju međ daginn í gćr allar  Takk fyrir ađ deila međ okkur ţessum frábćru myndum. Knús til ţín

Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.5.2007 kl. 21:58

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk stelpur mínar.  Mín er ánćgjan. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.5.2007 kl. 22:15

14 Smámynd: Bergrún Íris Sćvarsdóttir

sápukúlur eru vissulega listaverk .. skemmtilegar myndir :)

Bergrún Íris Sćvarsdóttir, 16.5.2007 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband