10.5.2007 | 10:54
Vangaveltur kjósanda.
Það kom til mín kona í gær, og bað mig að birta þessar vangaveltur fyrir sig. Enn ein alþýðukonan.
Hér kemur svo greinin hennar.
Af hverju höfum við kosningarrétt ? Kosningaréttur er lýðræði. Þannig getum við valið og hafnað.
Þá er það spurningin um hvað stendur valið ? Og hvað á ég að velja ? Hver á að fá mitt atkvæði ? Sé ég í einhverjum vafa hlýt ég að setjast niður og skoða stöðuna og kanna hvað er í boði. Því á laugardaginn stendur mér til boða að nýta þennan rétt minn.
Best er að skoða stöðuna hér í þessu samfélagi bæði fyrr og nú. Er hún betri eða verri en hún var fyrir t.d. 15 árum síðan?
Það þarf ekki glöggskyggna manneskju til að sjá, að hér hefur heldur betur hallað undan fæti á flestum sviðum.
Hvað er að ? Af hverju er þetta svona ? Er þetta okkur að kenna ? Erum við svona löt?
Það er talað um okkur sem byrði á samfélaginu - við erum orðið Gettó á Íslandi?
Ég vil ekki hafa þetta svona, þetta er niðurlægjandi.
En við höfum haft okkar fulltrúa í ríkisstjórn.
Hvar hafa þeir verið sem áttu að standa vörð um okkar hag ?
Sem voru til þess kjörnir. Hafa þleir brugðist okkur ? eða gleymdu þeir okkur ? (eða ef til vill höfum við gleymt að borga þeim laun, það vinnur enginn kauplaust)
Ég hef tekið ákvörðun þetta gengur ekki svona, ég vil ekki hafa þessa menn á launaskrá lengur, svo í hagræðingarskyni vil ég segja þeim upp.
Ráða aðra dugmeiri!
Á laugardaginn mun ég gangi í það verk og nota til þess atkvæðið mitt.
Aðeins einn dag á fjögurra ára fresti er valdið hjá kjósendum. Nýtum það vel, kjósum rétt. Ekki þá sem misnota vald sitt alla hina dagana!
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú getur fengið þér sófa upp á það að ég kem með að kjósa svo og allir í mínu umdæmi (hehe). Nú er lag að koma þessum silkipúðum í hreinsun þó fyrr hefði verið. Brettum upp ermar. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 13:04
Já brettum upp ermar og kjósum rétt. Og það rétta er Kaffibandalagið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.