Lúðrasveit Tónlistaskóla Ísafjarðar - Yndislegir tónleikar.

Ég var á frábærum tónleikum Lúðrasveitar Tónlistarskólans og Skólahljómsveitinni, sem nefndist Vorþytur.  Þarna voru spiluð óhefðbundinn lúðrasveitarlög eins og Proud Mary, King of the road Guantanamera og Alexander ragtimeband.
Krakkarnir spiluðlu Itsy Bitry Teenie Weenie, Twist and Shout og svoleiðis. Þetta var sko alvöru sving og rock og það í kirkjunni.  Á eftir var svo boðið upp á snakk osta og gos. 

IMG_4729 Á fullum swing.

IMG_4731 flott eru þau.  Elías minn þarna fyrir miðju.

IMG_4737 Krakkarsveitinn, var mjög flott líka. 

IMG_4744 Stjórnandinn Matis Mäekalle.

IMG_4748 Hér sjást þrír ættliðir öll að spila í lúðrasveitinni. 

IMG_4750 Hrólfur Vagnsson og Íris Kramer þau mætu tónlistarhjón.

IMG_4725

IMG_4753 Og svo smá skýjamyndir, svona var veðrið þegar við fórum heim eftir tónleikana. 

Yndislegt kvöld og frábærir tónleikar.  Takk fyrir mig. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merlin

Gott val á lögum, það hefur sko alveg örugglega verið rosa gaman :)

Merlin, 9.5.2007 kl. 22:38

2 Smámynd: Hjördís Þráinsdóttir

Oh, ég er viss um að það var gaman! Ég elska lúðrasveitir! Ég hefði nú eiginlega átt að fara...

Hjördís Þráinsdóttir, 9.5.2007 kl. 22:47

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Ísafjörður er og verður alltaf mikill menningabær, og einnig Bolungarvík.  Já Hjördís mín engin spurning, þú hefðir átt að mæta á svæðið.  Hehehe Merlin þetta var sko gott val á lögum.  Fólk meira að segja dillaði sér í sætunum.  Og stjórnandnn hann Matis fórá kostum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 07:56

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

já þetta hefur verið mjög gaman mér finnst gaman að hlusta á lúðrasveit. Afi minn var einn af stofnandi af lúðrasveitinni. Svanur.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.5.2007 kl. 09:48

5 identicon

gaman að heyra svona. Það var rosalega gaman að spila þarna í gær. Takk fyrir mig.

Harpa skarpa (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 10:19

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það er eins og ég þegar vissi ekkert annað en vagga menningarnar þarna fyrir vestan!

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 13:05

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk stúlkur mínar. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband