Stubbur leggur land undir fót.

Stubbur leggur land undir fót fyrir örfáum árum.  Hann fór í það skiptið til Danmerkur.  Hér er hann í baði á leiðinni suður.  Þetta er bara svona til skemmtunnar á vordegi, þegar allt er á fullu stressi fyrir kosningar. 

Danmark 003 Í íslenskri laug á leiðinni.

Danmark 054 Það var auðvitað farið í dýragarðinn.

Danmark 073 Þetta er Palli einn í heiminum.

Danmark 096 Froskar eru á hverju strái í Danmörku.

Danmark 105 Ahem, einn tvöfaldan takk !

Danmark 109 Og á skytterí vonast eftir vinning.

Danmark 112 Og á leið heim aftur. Eins gott að vera vopnum búinn á þessum síðustu og verstu tímum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Drengurinn er KRÚTT!

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 14:34

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Amma sagði hann áðan þegar hann hringdi í mig, ég varð fyrir alvarlegu áfallí núna á leiðinni á strætóstöðina.

Nú spurði ég.

Já ég misstég mig illilega fyrst, og svo stakk geitungur mig í hendina.

En geitungarnir eru ekki komnir ennþá á stjá sagði ég.

Nú allavega eitthvað röndótt. Jæja bæjó!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2007 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband