7.5.2007 | 12:54
Söfnun til Sólstafa og frábærir frumkvöðlar.
Já við hittumst á Langa Manga á laugardaginn, hinar óbeisluðu fegurðardrottningar og prinsar, ásamt frumkvöðlunum. Þar var afhent til Sólstafa fjárhæð 497 þúsund krónur, sem er frekar óbeisluð tala. Það var mjög gaman að fá að taka þátt í þessu ævintýri. Og þetta fé kom svo sannarlega í góðar þarfir Sólstafa, sem er félag þeirra sem lent hafa í misnotkun og nauðgunum. Forsvarsmaður samtakanna mun fara í nám erlendis í haust, til að læra meðhöndlun á fórnarlömbum. Ég óska þeim innilega til hamingju með þetta. Ég ánafnaði þeim líka eina af þeim góðu gjöfum sem ég hlaut. En það er blessun prestsins. Tel að þær þurfi meira á henni að halda en ég. Þetta er gjafabréf, þar sem presturinn Valdimar Hreiðarson mun hafa handhafa bréfsins í öllum sínum fyrirbænum.
Ég vil líka senda hamingjuóskir til hinna frábæru frumkvöðla, Matthildar, Eyglóar, Írisar, Margrétar og Guðmundar. Þau mega svo sannarlega vera stolt og glöð yfir mjög velheppnuðu kvöldi. Þar sem allt var til sóma.
Takk fyrir mig.
Hér er hópurinn, að vísu komust ekki allir, en þeir hafa örugglega verið með í huganum.
Hér er svo hinn óbeislaði Langi Mangi á góðri sumarstund.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geggjað framtak.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 13:35
Allveg frábært hjá þér Ásthildur svo óska ég líka öllu fólkinu til hamingju með þetta.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.5.2007 kl. 13:49
Ég myndi vilja sjá fleiri svona keppnir haldnar á þessum sama grunni. Svo fleira fólk geti séð hvað fólk verður fallegt bara við smá athygli og kærleika.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2007 kl. 14:15
kvitt frá lasarus á Flensustöðum
Saumakonan, 7.5.2007 kl. 14:32
Til hamingju Áthildur.
Jens Sigurjónsson, 7.5.2007 kl. 14:32
Takk Saumakona og Jens. (Ég ætla að vona að þú hafir meint Ásthildur Jens minn) hehehe eins gott að ég er ekki 150 kg. þá hefði ég móðgast alveg ægilega mikið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2007 kl. 18:17
Takk Arna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2007 kl. 19:53
frábært hjá ykkur
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2007 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.