Notalegheit í kúlunni og önnur mál.

Eins og ég talaði um í gær, þá grilluðum við fjölskyldan hér heima í fyrradag.  Hér er elsti sonurinn að grilla og hundarnir bíða í ofvæni þeir vita náttúrulega að þeir fá bita.

IMG_4683

IMG_4675 Tengdadæturnar voru líka á kafi að gera allt klárt.

IMG_4677 Og börnin voru náttlega að passa litlu Evítu Cesil.

IMG_4679 Hér eru þrír riddara sem voru auðvitað að vernda svæðið.  Þetta er venjulegur klæðnaður hjá ömmu í kúlu.

 

IMG_4684 Jamm eða þannig sko !

IMG_4692 Afi lagði líka hönd á plóg að passa, og pabbar eru líka flottir.

IMG_4697 Þessi sonur minn er að æfa sig á að passa stelpur, hann á að vísu eina, og tvo syni en þessi er algjört æði. Töffari sem þessi strákur er.

IMG_4700 Jamm svona ömmu í kúlu klæðnaður.

En í dag vorum við með opið hús og bökuðum vöfflur.  En á Silfurtorgi voru Sjálfstæðismenn með uppákomu, heljarmikið geim.

IMG_4706 Örtröð eins og sjá má DevilKrakkarnir að hlusta en fullorðna fólkið að fá sér vöfflur hehehe....

IMG_4712 Tveir góðir saman á kosningarskrifstofunni.  Þar var margt um manninn og glatt á hjalla.

En svo smá gleði frá Vín. Var að fá myndir frá elskulegri dóttur minni.

 

Hanna S%C3%B3l bakar Hér er Hanna Sólin hennar ömmu að baka fyrir afmælið sitt.

%C3%A9g %C3%A1 afm%C3%A6li %C3%AD dag Jamm einmitt, ekki síðri en Jenný Eirrrríksdóttirrrrrr.  Nema það var ekki amma sem hún var að baka með heldur mamma.

7,mars 2007 466 Þessi fallega mamma, sem er víst voðalík mömmu sinni. InLoveOg þetta er svo Hildur Cesil.  Þær eru voðalíkar Cesiljarnar mínar tvær.  Ömmuskotturnar. 

Í dag fékk ég svo rosaknús í Samkaupum, elskuleg kona sem ég þekki, sem knúsaði mig og þakkaði mér fyrir bloggið mitt.  Það var svo notalegt.  Ég vildi bara segja þér það beint, sagði þessi elska.  Takk elsku Helga mín.  Heart Það var svo sannarlega yndislegt að fá svona óvæntan glaðning.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 6.5.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innlitskvitt 

Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2007 kl. 22:59

3 Smámynd: Merlin

Þú ert mjög rík

Merlin, 6.5.2007 kl. 23:15

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk mínar elskulegu dömur  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2007 kl. 23:51

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú átt falleg barnabörn.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.5.2007 kl. 23:57

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Fylgir svona notaleg og hlýleg familístemming með þessum kúluhúsum eða er þetta enn eitt sköpunarverk þitt frú Ásthildur Cesil??? Svona eins og þú ræktar fiska og blóm ræktarðu fólkið þitt líka. Þú ert einstök.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 08:41

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég get svarið það Ásthildur ég hélt að konan með barnið værir þú!!!! Yndislegar myndir og notaleg stemmingin skilar sér alla leið hingað.  Hún er nú ekki síðri en hún Jenny Una Errriksdóttir sú litla.  Yndislegar þessar smástelpur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 08:51

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk allar saman.  Já það hefur verið í nógu að snúast.  Katrín mín þessi notalega stemning er sennilega bæði og, að þakka kúluhúsiu og kerlingunni sem í henn býr, og svo öllum hinum í kring um mig.

Ég elska svona smástelpur Jenný mín.  Og það segja allir að við séum líkar mæðgurnar. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2007 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022159

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband