Blóm pakki og leti.

Ţegar ég kom heim í gćr var stór pakki á eldhúsborđinu skreyttur međ blómum.  Ég var auđvitađ vođa forvitinn hver ćtti pakkann.  Ţegar minn elskulegi kom heim var ég fljót ađ spyrja; Hver á ţennan pakka ?

Ţú elskan mín, sagđi hann.

Ha? sagđi ég af hvađa tilefni.

Mig langađi bara ađ gleđja ţig, sagđi hann.

Í pakkanum voru tvćr bćkur, "Svo fögur bein", fetir Alice Sebold.  Og "Ellefu mínútur" eftir Paulo Coelho. og svo Nói Siríuus númer 28 hehehehe.

Nú ţarf ég ađ fara ađ leggjast í lestur í nćstu rigningu. 

IMG_4673

Ţetta var skemmtilegt skal ég segja ykkur. 

Annars erum viđ ađ fara á árshátíđ á morgun, bćrinn heldur árlega árshátíđ og bíđur ţeim starfsmönnum sínum sem vilja fara.  Ţetta verđur síđsta sinn sem ég er, tel ég vera.  Ţađ sem ţeir hafa ákveđiđ ađ leggja starfiđ mitt niđur.

Ég er alveg rosalega löt í dag. Ég ćtti ađ vara á kafi í ađ gera eitthvađ.  Ég er ţó búin ađ sá frćjunum sem ég fékk frá Kúpu.  Nú er bara ađ bíđa eftir ađ ţau komi upp.  Verst ađ ţađ er einhver lítill fugl ţarna inn í mér, sem segir ađ svona megi mađur ekki vera latur.  En svo er annar einhversstađar annarstađar sem segir ađ ţetta sé allt í lagi, svona einu sinni.  W00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir innlitiđ og hrósiđ Kristinn minn.  Viđ finnum ef til vill út úr ţessu međ hann nafna ţinn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2007 kl. 15:02

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Frábćrt - alltaf gaman ađ vera metinn ađ verđleikum

Hrönn Sigurđardóttir, 4.5.2007 kl. 15:06

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...og til hamingju međ manninn ţinn

Hrönn Sigurđardóttir, 4.5.2007 kl. 15:07

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 mikiđ er hann sćtur  ađ gefa ţér svon falleg blóm og bćkur ţađ er svo gaman ađ fá svona óvćnt. Skemtu ţér vel á morgun á árshátíđinni á morgun. Góđa helgi mín kćra.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.5.2007 kl. 15:12

5 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Hjá svona hörkudeglegri konu er ţađ engin synd ađ taka sér hvíld einstaka sinnum og gera bara mest lítiđ. 11 mínútur er rosalega fín bók finnst mér..svolítiđ öđruvísi en flest sem Paulo Goelho skrifar en alveg meiriháttar. Hnetu ţér nú í besta stólinn lestu bók og borđađu súkkulađi. Og fáđu hugarfađmlag frá mér og hvísl í eyra.."ţú átt ţađ skiliđ Frú Asthildur"!!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 15:15

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk allar saman hehehe nú hćkkađi röddinn í letifuglinum hjá mér.  Ţiđ eruđ frábćrar bloggvinkonur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2007 kl. 15:55

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú átt ađ leyfa ţér ađ vera löt stundum.  Ţađ er jafn eđlilegt og ađ vera duglegur nćstum alltaf.  Til hamingju međ bćkur og blóm og svo auđvitađ húsbandiđ líka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 17:25

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk  Og svo eru börnin og barnabörnin ađ koma í heimsókn, og ćtla ađ grilla, ég held bara áfram ađ vera löt

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2007 kl. 17:29

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Arna mín

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2007 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 2022948

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband