2.5.2007 | 13:35
Björgunarstörf- tónleikar og fleira skemmtilegt.
Ég er endalaust að bjarga þessum elskum upp úr tjörninni. Ætli þær séu haldnar einhverri sjálfseyðingarahvöt ?
Fallegir feðgar. Stubburinn minn og pabbi hans.
Ég fór á frábæra tónleika í Ísafjarðarkirkju í gær 1. maí. Karlakórinn Ernir hélt sína síðust tónleika á þessu vori. Þeir voru hreint út sagt dásamlegir.
Hér er stjórnandinn Beata Jo og undirleikarinn Margrét Gunnarsdóttir. Kórinn hefur alltaf verið góður, en hann er frábær í höndum þessara tveggja.
Flottir karlar, ég á einn þeirra.
Svo rakst á á litlu Evítu Cesil og mömmu hennar. Hún var ekki alveg tilbúin að brosa til ömmu. Fannst þetta bara umstang.
Mér finnst birtan í þessari alveg frábær. Sólarglampi á Snæfjallaströndinni.
Og svo þessi í tilefni 1. maí.
Í dag rignir, og ég ætti að vera einhverstaðar að gróðursetja plöntur.
Þessi mynd var tekin í fyrradag, en þá var marg tekið fram að það færi alskýjað á Vestfjörðum, en heitast væri fyrir norðan og austan. Svona er oft marg tekið fram og fólk heldur að hér sé alltaf skítakuldi. Málið er að þetta heitast hér og þar er ofnotað hugtak og ætti að banna því það er skoðanamyndandi og gefur í raun og veru rangar upplýsingar, því þó það sé hlýtt niður í miðbæ einhversstaðar, þá getur verið kalt upp á hól. Alveg sama hvað það er.
En ég vona að allir eigi góðan dag.
Get eiginlega ekki still mig um að segja þessa tunglmynd inn líka hehehehe.....
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022948
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fínnar myndir og hafðu góðan dag Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.5.2007 kl. 15:48
Gleðilegt sumar frænka mín. Hér í Borgarnesi er laufið að springa út á trjánum og fuglarnir syngja. Flottar myndir hjá þér. Það er falleg birtan á Snæfjallaströndinni. Þar var langalangamma mín í föðurætt, Rakel Hjaltadóttir fædd.
Bestu kveðjur, Jóhanna Skúladóttir
Jóhanna Skúladóttir (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 16:54
Góðar kveðjur fá mér til ykkar beggja líka. Já sumarið virðist ætla að koma snemma í ár.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2007 kl. 16:58
Vó hvað það eru flottir hjá þér himnarnir - og strákarnir
Hrönn Sigurðardóttir, 2.5.2007 kl. 17:08
Hrein dásemd Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2007 kl. 17:37
Takk stelpur mínar. Jamm hverni væri að kíkja ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2007 kl. 20:24
Ásthildur ertu með þessa hungnangsflugu INNI HJÁ ÞÉR? Ég sem ætla að heimsækja þig í sumar ásamt henni Jenny Unu Errrriksdóttur.
. Yndisleg hún Evíta litla Cesil. KRÚTT. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 21:54
Þær eru í garðskálanum, ég taldi 17 stykki um daginn. Þær gera ekki neitt. Þetta eru drottningarnar, þær eru að ná sér í æti eru svangar eftir veturinn, svo finna þær sér stæði fyrir bú og fara. Þetta er eins og stökkpallur út í lífið. Þær eru flottar. Litla frökan Errriksdóttir þarf ekki að hafa neinara áhyggjur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2007 kl. 22:02
Myndir með innblæstri, það er ekki hægt að biðja um meira.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.5.2007 kl. 01:47
Takk stelpur mínar. Gaman að heyra Inga Brá. Þú verður endilega að koma og kíkja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.5.2007 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.