Sannleikurinn er alltaf sagna bestur.

Mig langar til ađ benda fólki á silfur Egils í dag, ţar sem mér virđist hafa orđiđ sögulegar sćttir milli Egils og formanns Frjálslyndaflokksins, ţar sem Egill átti mjög gott viđtal viđ Guđjón Arnar og gaf honum tćkifćri til ađ útskýra stefnumál flokksins.  Ţađ má sjá hér http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/section?Category=VEFMIDLAR&Template=VefTV&ChannelID=10&ProgID=32047&ProgType=2001&ItemID=29103&progCItems=1

Og ég segi bara takk fyrir ţetta Egill.  Ég vil bara taka til baka allt sem ég hef sagt um ţig.  Ţetta var frábćrt viđtal og skemmtilegt handtak ţarna í lokin, sem sögđu sína sögu.  

silfuregils-535x155


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Sammála Ásthildur, ég var ekki sáttur í byrjun ţegar fjórflokkarnir voru búnir ađ fá klukkutíma og var farinn ađ hugsa "Ćtlar Egill ađ hunsa Frjálslynda einu sinni enn, en svo kom viđtaliđ viđ Guđjón sem stóđ sig einstaklega vel og fékk 15 mínútur til ađ útskýra stefnu flokksins sem hann gerđi vel.  Ţetta er eitt besta framistađa Guđjóns í sjónvarpi til ţessa.  Ţetta var miklu betra ađ fá ađ vera einn heldur en í hinum hópnum ţar sem hver gjammar fram í fyrir öđrum og snúa út úr málum.  Og ég tekir undir ţakkir ţínar til Egils og geri eins og ţú ađ draga til baka ţađ sem ég hef skrifađ um Egil Helgason.  Ţetta eigum viđ ađ kunna ađ meta og enn og aftur TAKK Egill ţú  sýndir okkur ađ ţú ert góđur sjónvarpsmađur.

Jakob Falur Kristinsson, 29.4.2007 kl. 22:56

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Cesil.

Guđjón Arnar var í einu orđi sagt frábćr í Silfrinu í dag, hann útskýrđi eins og alfrćđiorđabók nauđsyn breytinga á hinum ýmsu sviđum, geri einhver betur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 29.4.2007 kl. 23:00

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

einmitt mín kćru ţetta var algjörlega frábćrt hjá ţeim báđum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 00:28

4 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Mér finnst menn meiri ţegar ţeir laga og leiđrétta..og gera ţađ sem rétt er. Megi ţeir báđir eiga sinn kossinn hvor fyrir frábćra frammistöđu. Einn fyrir Egil og einnfyrir Guđjón Arnar. Og einn fyrir ţig Ásthildur mín.

Smjúts!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 13:02

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Katrín mín gott ađ fá koss svona á góđum degi.  Ţađ er rétt Arna mín allt er gott sem endar vel.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 13:22

6 Smámynd: Saumakonan

innlitskvitt á mánudegi

Saumakonan, 30.4.2007 kl. 13:32

7 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já gott viđtal

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 30.4.2007 kl. 17:02

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já Ásthildur mín ţađ er allt gott sem endar vel.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.4.2007 kl. 17:09

9 identicon

Sá ţetta ekki í gćr, takk fyrir linkinn. Margir góđir punktar sem Guđjón bendir á og hann veit sko alveg hvađ hann er ađ tala um t.d. í byggđamálum og í ţví sambandi sjávarútvegsmál.  (fyrirgefđu, mér hitnar alltaf í hamsi ţegar ég er minnt á sćgreifana sem búnir eru ađ stela fiskimiđunum).

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 30.4.2007 kl. 17:19

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég skil ţig Anna mín ég segi sama.  Ţess vegna vil ég helst ekki Kristján Ţór Júlíusson í sjávarútvegsráđuneytiđ   Takk stelpur fyrir innlit og komment.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 2022948

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband