27.4.2007 | 20:12
Þrír kokkar.
Jamm ég fór létt úr út matseldinni í kvöld. Fékk til liðs við mig ekki minna er þrjá kokka.
Jamm það var nefnilega svoleiðis að stubburinn fékk uppskrift í skólanum sínum og vildi fá að elda. Hér eru þeir, einn les, einn kokkar og þriðji réttir þeim það sem við á að eta.
Og svo er bara að fá sér að borða.
Uppskriftin er svona;
Pasta með beikonosti og skinku.
Pasta
skinka
beikon
beikonostur
rjómi
kjötkraftur.
(gott aðhafa sveppi, lauk eða annað grænmeti)
Pastað soðið, beikonið steikt og skorið í bita, skinkan skorin í litla bita. Beikonið og skinkan sett í pott og grænmeti ef það er notað rjóma hellt yfir og beikonosturinn bræddur þar í. Bragðbætt með kjötkrafti og salti og pipar. Sósunni blandað saman við pastað og borðað með salati og grófu brauði.
Þetta var bara þvílíkt gott, og þeir sáu algjörlega um þetta sjálfir þessir piltar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jömmííí... hljómar vel! Verst að ég þarf að sleppa öllum mjólkurafurðum í mat á mínu heimili þar sem lillstubburinn er farinn að heimta sama mat og við og sá stutti er með mjólkurprótínofnæmi
Saumakonan, 27.4.2007 kl. 20:21
Æ æ ekki alveg nógu gott með litla stubbinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2007 kl. 21:10
En þú heppin að fá svona góða kokka til liðs við þig Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.4.2007 kl. 21:11
Það er ekki leiðinlegt að hafa svona fína kokka og uppskriftin hljómar vel :)
Merlin, 27.4.2007 kl. 21:55
Jamm þeir eru flottir, og mjög áhugasamir kokkar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2007 kl. 22:02
Flottir og frjálslyndir! Allavega einn þeirra. Dúllur!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.4.2007 kl. 22:25
Já þeir eru sko flottir þessir og ..... eftir að amma er búin að prédika yfir þeim þá eru þeir sko Xf hehehehe....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2007 kl. 22:39
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 27.4.2007 kl. 23:17
Hehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2007 kl. 01:28
Já þeir eru rosalega duglegir strákar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2007 kl. 12:37
Flottir strákar og góð innrétting hjá þér - skemmtilegt mynstur
Hrönn Sigurðardóttir, 28.4.2007 kl. 15:35
Takk Hrönn mín, þetta er sérsmíðað af Halldóri nokkrum smið sem var hér, hann var allt múligmann og mjög laginn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.