Englar.

Í dag verđur fjallađ um engla.  Ţessir tveir ömmuenglar komu međ flugvélinni í morgunn. 

IMG_4214 Júlíana Lind og Daníel.  Hún er dugleg og góđ stelpa og hann er rosalegur prakkari.  Amma hvađ heldurđu ađ ég hafi fariđ oft til skólastjórans spurđi stýriđ sporskur á svip. Ţrisvar? sagđi ég.  Nei. Fimm sinnum ? spurđi ég. Nei átta sinnum sagđi hann og hló.  Grallarapallarinn hennar ömmu sinnar.

Síđan fór ég í ungbarnasund. Ţar voru margir litlir englar.  Hér er litla fröken Evíta Cesil og komin strax međ kavalér upp á arminn.

IMG_4223

Og hér er hún stolt međ pabba sínum, sem er ennţá stoltari ef ţađ er hćgt.

 

IMG_4229

Aha ađ kyssast í sundi.  Ţađ er svo notalegt.

IMG_4238

Pabbabros, og ţarna er mamma líka og Tinna frćnka.

IMG_4248

Mađur er nú svolitiđ smeyk viđ ţetta allt saman.  Ţá er nú gott ađ vera hjá pabba sínum.

IMG_4253

 

IMG_4260 Fullt af elskulegum litlum englum hér.

IMG_4363

Og međ mömmu og pabba, ţađ var bara dálítiđ óttalegt ađ fara í kaf eins og lítill andarungi.

IMG_4287 Glćsileg ekki satt hjá mömmu.

IMG_4337 Já ţvílíkur mannauđur í sundlauginni á Heilsugćslustöđinni á Ísafirđi.

IMG_4380 Og svona lagađ fylgir litlum englum. 

IMG_4383 Hér voru svo aftur á móti stćrri englar í stuđi međ Guđi.

IMG_4385 Ćskan okkar ađ dimitera.  Fallegir og lífsglađir englar framtíđarinnar.

IMG_4393 Hér er svo engill sem kom fćrandi hendi alla leiđ frá Kúpu. Hún gaf mér frć ţessi elska.  Kom međ ţau alla leiđ frá Kúpu til ađ gefa mér.  Ţau eru sjaldgćf, sagđi hún og ég hugsađi ţessi frć verđur Ásthildur ađ fá. 

IMG_4395 Englarnir eru í öllu stćrđum og gerđum.

IMG_4392 Hér er svo Íslenski fáninn kominn upp til heiđurs Fossavatnsgöngunni.  Blaktir viđ hún og minnir okkur á ađ viđ erum sjálfstćđ ţjóđ. Sjálfstćđ stolt ţjóđ sem viljum halda áfram ađ vera slík.  Og međ ţeim mannauđi og fallegu englum sem eru allt í kring um okkur, ţá verđur ţađ létt mál. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Alltaf gaman af ţví ađ kíkja á ţig. Ţú ert svo "myndarleg".

Haukur Nikulásson, 27.4.2007 kl. 17:29

2 identicon

Ţađ er bara alltaf taumlaus hamingja hjá minni!   En hvernig er ţađ međ ţig? Á bara ađ yfirgefa mann? Ég hélt ađ ţú gćtir allavega svarađ á blogginu mínu af hverju Kristinn H. Gunnars valdi Frjálslynda.  Koma so!!!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 17:43

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll sömul.  Ég hef gaman af ađ smella af myndum á góđum dögum.  Ţessar voru allar teknar í dag. 

Ég er ekki alveg búin ađ fara seinni blogrúntinn Anna mín.  Var á kosningarskrifstofunni á atkvćđaveiđum eins og gengur. Reyndar alveg blússandi gangur sýnist mér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.4.2007 kl. 18:29

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 27.4.2007 kl. 22:01

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţvílíkt bjútí hún litla Cesil í sundinu.  Almáttur minn!

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.4.2007 kl. 22:27

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hún sýndi líka flotta takta, ţegar hún var stórmóđguđ yfir ţessu atferli ađ trođa henni í bólakaf  'otrúlegt ađ sjá ţetta litla stýri horfa međ yglibrún á foreldrana.  Ég var svo stolt af ţessari litlu dömu, hún verđur einhverntíman góđ í jafnréttismálunum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.4.2007 kl. 22:42

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Algjörlega yndislega myndir.  Litla Cesil er prinsessa.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.4.2007 kl. 00:13

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hún er ćvintýraprinsessan hennar ömmu.  og svo á ég ađra Cesil úti í Vín.  Mađur er sko rík

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2007 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2022942

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband