23.4.2007 | 20:36
Leikur í skýjum á ţessum dýrđardegi.
Ţađ er stundum fallegt ađ sjá hvernig sólin leikur sér viđ skýin á kvöldin.
Mađur fyllist lotningu yfir ţeirri fegurđ.
Og enginn mynd er eins. Listaverk almćttisins í allri sinni dýrđ.
Endalaus listaverk, aldrei aldrei eins.
Hvađa listaverkasalur bíđur upp á slíkt ? Og hvađa listagallerí jafnast á viđ ţetta ?
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er fallegt og skýin hafa alltaf ákveđiđ seiđmagn manni til handa. Til hamingju međ ţetta.
Ragnar Bjarnason, 23.4.2007 kl. 21:00
Fallegar myndirnar Áshildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.4.2007 kl. 21:15
Ef framtíđ sjávarbyggđanna vćri eins falleg og ţessar myndir ţínar. Ţyrftum viđ ekki ađ hafa miklar áhyggjur.
Jakob Falur Kristinsson, 23.4.2007 kl. 21:54
Takk öll sömul. Ég tók myndirnar um hálf níu leytiđ. Himininn var bara svo fallegur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2007 kl. 21:57
Ćđislega fagurt. Takk fyrir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 22:23
"Ég var einmitt ađ velta mér fyrir ţví..." -Fleyg orđ Geira danska komu upp í hugann ţegar ég sá ljósastaurana á mynd ţrjú og umferđarskiltiđ á ţeirri neđstu - og ég velti mér fyrir gangstéttunum, kantsteinunum og öllu hinu sem myndavélin náđi ekki......
Gunnar Th. (Teddi) (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 22:26
IGG , 23.4.2007 kl. 22:45
Já Geiri Danski blessađur. Hann er ennţá ađ hjóla held ég og tína upp dósir. Hann átti nú ýmislegt til. Eins og ţegar hann var spurđur um hvort kaupin hefđu gengiđ eftir, ţeir Óli ćtluđu ađ kaupa hlut í minnkahúsum inn í Engidag; Nei sagđi kappinn ţađ komu sko bubblur í bátinn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2007 kl. 22:50
já ţau eru falleg fjöllin okkar hérna fyrir vestan međ ţetta fallega mynstur yfir sér
Hallgrímur Óli Helgason, 23.4.2007 kl. 22:50
Já svo sannarlega, og svo fćr mađur svo mikinn kraft frá ţeim líka.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2007 kl. 22:53
Vá! Ţvílíkar myndir segi ég nú bara!
Heiđa Ţórđar, 23.4.2007 kl. 23:24
Flottar myndir.
Ég elska skýin síđan ég sá um veđurathuganirnar í mörg ár.
Birna Mjöll Atladóttir, 23.4.2007 kl. 23:44
Í dag ţegar ég var í Rek hitti ég stóra/litla strákinn minn, viđ fórum ađ rćđa pólitík og ţegar ţví lauk, komst ég ađ ţví ađ sonur minn mun trúla kjósa Frjálslynda. Á sinn hátt hefur honum tekist ađ horfa í gegnum ţá ţjóđarskođun ađ F séu rasistar, hann vill einfaldlega ađ ţađ sé tekiđ harđar á innflytjendamálum, hefur unniđ međ ýmsum útlendingum viđ ýmsar starfsgreinar og ţetta er hans kalda mat, meiri reglur, framfylgja ţeim og ţá verđur ţetta í lagi.
Ásdís Sigurđardóttir, 24.4.2007 kl. 00:41
Takk stelpur. Ásdís mín strákurinn ţinn er greinilega afskaplega rökréttur, honum mun farnast vel í lífinu. Ađ greina kjarnan frá hisminu er ekki öllum gefiđ. Og síđan taka sínar eigin ákvarđanir út frá ţví. Ég er afskaplega ánćgđ ađ heyra ţetta.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.4.2007 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.