22.4.2007 | 00:00
Litlir stubbar og pabbi og ömmudama frá Vín.
Þessi litli stubbur kemur oft í heimsókn til ömmu. Hann er alveg frábær og farin að tala heil ósköp. Það er svo gaman að fá hann í heimsókn.
Hér eru svo hann og pabbinn
Og svo stubburinn minn stóri bróðir og frændi hans að leika Harrý Potter
En svo er hér í lokin ein Vínardama, krúttið hennar ömmu sinnar.
Maður getur nú aldeilis puntað sig þegar maður er Vínardama.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir
Heiða Þórðar, 22.4.2007 kl. 00:07
Takk Heiða mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 00:29
Til hamingju með ríkidæmið þitt Ásthildur Drottning Ísafjarðar!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.4.2007 kl. 01:00
Takk þau eru öll yndisleg þessar elskur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 10:52
Fallegar myndir og falleg börn.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.4.2007 kl. 11:21
Í dag er dagur Jarðar ! Til hamingju með það, Ljós og friður til Jarðar og Þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 11:48
Takk Kristín Katla mín.
Dagur jarðar það er gott að heyra Steina mín. Við höfum farið illa með hana undanfarið, enda er hún nú þegar farin að stynja og hrista sig. Hreinn kærleikur og umhyggja er það eina sem getur bjargað henni núna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 11:57
Þau eru hreint yndisleg öll og sú litla heldur betur búin að punta sig. Vínardömur meiga það, það stendur í biblíunni. Njóttu dagsins og smútsj
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 12:27
Algjörar rúsínur
Karolina , 22.4.2007 kl. 12:33
Takk stelpur, já hún Hanna litla Sól er sko ekta Vínardama.
Að vísu var hún hjá ömmu þegar hún puntaði sig þarna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 12:42
Börn er sálarbót.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 13:04
Yndisleg börn.
Til hamingju með þau!
IGG , 22.4.2007 kl. 13:09
Annað. Er að hlusta á Silfur Egils. Rosalega eruð þið í Frjálslynda flokknum með góðan mann þar sem Lýður Árnason er.
IGG , 22.4.2007 kl. 13:12
Já Lýður er flottur. Takk báðar tvær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 14:27
Hvað eru barnabörnin þín eiginlega orðin mörg frú yfir-amma? Þau eru hvert öðru yndislegra þessi krútt.
Og tek undir með Ingibjörgu....Lýður er flottur!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 16:57
Þau eru 17 talsins, allt með öllu líka þau sem ég hef tekið undir minn vendarvæng, og raunar fleiri, því með þessum 17 slæðast stundum aðrir litlir fuglar sem elska að vera hér. Og líta jafnvel á okkur sem ömmu og afa í kúlu. Ég tek við þeim öllum

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2007 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.