9.6.2015 | 10:46
Árnaðaróskir til allra landsmanna.
Þetta eru sannarlega góðar fréttir og allir virðast vera ánægðir með útkomuna. Nú ríður á að alþingismenn og ráðherrar taki sig saman og vinni hlið við hlið við að komast sem farsælast út úr þessu.
Ég er viss um að tíminn undanfarið og harkan í umræðunni verður til þess að loksins læri alþingisþjónar okkar hvar þeirra tryggð á að liggja og það er hjá almenningi í landinu sem hefur ráðið þá til þessara mikilvægu starfa.
Mér sýnist líka að hér hafi loksins fagmennskann ráðið úrslitum, ekki einhverjir flokkshestar og kunningjar eins og svo oft hefur borið við í okkar litla samfélagi.
Það er líka frekar óþægilegt þegar menn fara að rífast um hverjir hafi nú náð þessu markmiði, það skiptir nefnilega engu máli. Það sem skiptir öllu máli er að við fáum loksins grænt ljós til framtíðar, jafnvel að fá ástvini okkar aftur heim í tímans rás.
Mér heyrist líka að Bjarni Benediktsson haldi haus og sjái hvað mikilvægast er að gera í framhaldinu. Hann hefur komið vel út úr þessu máli yfirvegaður og rökfastur.
Stjórnarandstaðan hefur líka getað glaðst, þó sumir geri það með tregðu. Það er okkur landsmönnum öllum mjög mikilvægt að ráðamenn leggi alla misklíð til hliðar og bretti upp ermar og standi saman um að byggja upp aftur það sem tapast hefur. Það þarf að ljúka samningum við launafólk sem er í verkfalli. Sjúkt fólk á mikið undir því að vel takist til, sumir jafnvel lífsvon sína.
Ég sá ríka ástæðu til að óska okkur öllum til hamingju með þennan árangur og jafnvel nýtt upphaf og betri vinnubragða á alþingi.
Eigið góðan dag elskurnar.
![]() |
Góð samstaða þingsins mikilvæg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 11
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022865
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÞEssi mynd er af mér og elsta syni mínum, sem sagt fortíðin og framtíðin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.6.2015 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.