15.4.2007 | 20:38
Óbeisluð enn og aftur.
Var að koma af fundi með forsvarsmönnum óbeislaðrar fegurður og samkeppendum mínum. Það var mikið hlegið, og mikið gaman. Þarna verða heilmikil skemmtiatriði, leikþáttur eða tveir, söngur, glens og gaman. Og svo er Dóri kynnir, Halldór Jónsson, hann er með skemmtilegri mönnum. Svo eigum við að sýna................................................ nei ég má ekki segja meira hehehehe.... sumt er einfaldlega leyndarmál.
En þarna verður flottur matur og skemmtun fyrir aðeins 3.800 kall, þar er skid og ingenting. Ég held samt að menn verði að fara að panta sér miða, því það er heilmikil eftirspurn skilst mér.
Ég er að hugsa hvort ég eigi að koma fram svona ?
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022941
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ánægð að sjá þig koma inn á bloggið
- er búin að sakna þín í dag. En þú gerir mann náttúrulega hálfgalinn af forvitni með þessum hálfkveðnu vísum þínum. Varðandi það hvort þú átt að koma svona fram þá finnst mér allaveganna græni bakgrunnurinn dálítið frjór og flottur - segi ekki meir 
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 20:47
Þið eruð flottastir, þessir keppendur.
Það var gaman að taka myndir af ykkur. Gangi þér vel í keppninni Ásthildur :)
Vestfirðir, 15.4.2007 kl. 20:49
Takk Anna mín, gaman að heyra að manns er saknað. Hef aldrei leitt hugan að því
jamm þessi græni bakgrunnur er Ilmkóróna, sem ekki er það af verri endanum.
Takk Ágúst minn, þú er náttlega bara flottastur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2007 kl. 21:42
Takk Arna mín.
Ég er harðákveðin í að gera mitt besta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2007 kl. 22:13
Þvílíkt frábær hugmynd þessi keppni þó maður viti augljóslega ekki allt um það enn út á hvað hún kemur til með að ganga. En ég fylgist spennt með og óska þér virkilega góðs gengis - Áfram Ásthilgur!
IGG , 16.4.2007 kl. 10:52
Takk Ingibjörg mín. Það er ekkert skrýtið að þú sért ekki alveg viss, við vitum það ekki heldur alveg. Bara svona ramman, þ.e. að þetta verður skemmtilegt og séð til þess að okkur líði vel. Þær Matta, Íris, Eygló og Gréta sitja sveittar við að semja reglurnar. Þær segja að þær hafi reynt að spyrjast fyrir hjá hinum alvörukeppnunum um hvað er lagt til grundvallar um fegurð þar, en það er víst fátt um svör, eða bara mjög lítið, eiginlega bara enginn svör hehehehe....
Þær þurfa því að finna upp hjólið. En þeim er sko alveg treystandi til þess, þær eru flippdýr alveg fram í fingurgóma. Þarna verður sennilega fundin hin eina sanna fegurð.
Ég veit samt að þarna verður töltkeppni, ég held að Ásta Dóra vinni hana, ef hún kemur með löbbuna sína 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2007 kl. 11:06
Ég er rosa leið yfir að þessi óbeislaða hamingja skuli ekki vera send út í beinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2007 kl. 13:16
Nú væri gott og gaman að komast vestur... Ég verð bara með ykkur í huganum í staðinn :)
Ísdrottningin, 16.4.2007 kl. 16:40
Já endilega hugsiði til mín stelpur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.