13.4.2007 | 20:14
Vor í kúlunni og Brandur fær fisk.
Jamm nú eru Sakúrakirsuberin farin að blómstra og reyndar rósamandlan líka auk kamillufrúarinnar kirsuberin knúppa og perutréð er alsett knúppum líka.
Camilían mín skartar sínu fegursta núna.
Ef vel er að gáð má sjá knúppana á perutrénu.
Svo var fiskur í soðið og Brandur er alveg vitlaus í ýsu.
Nammi namm segir hann og teygir sig í fiskinn.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir. Vorið er komið hjá þér það er ekki spurning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 21:46
Ég tala 5 tungumál hef BA í heimspeki og BS í efnatækni...vil komast burt frá höfuðborginni!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:21
Þegar ég læt loksins verða af því að koma aftur til Ísafjarðar eftir allan þennan tíma..þar sem mikilvægustu tímar mínir tóku sér stað mun ég skunda og heimsækja Ásthildi...sama hvað henni kann að finnast um það. Eftir að ég hitti ungmeyju sem siglir skútum milli heimshluta í flugvélinni um daginn og við tókum tal saman og hún fór að segja mér frá dvöl sinni í Kúluhúsinu hjá hjónunum góðu fyrir vestan halda mér ekki tíu trylltir hestar. Ég mæti á svæðið!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 23:38
Vertu bara ævinlega velkomin Katrín mín.
Anna min ef þú vilt vinna við garðyrkjustörf með því sem það tilheyrir, þá skaltu bara koma.
Ullarlýs eru andstyggð Jóna Ingibjörg. Spunamaurin er samt verri. Vonandi tekst þér að hreinsa garðskálan af lús og leiðindum.
Takk Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2007 kl. 10:11
Skemmtilegar myndir, og allt lífrænt ræktað trúi ég.
Ester Sveinbjarnardóttir, 14.4.2007 kl. 11:57
Ekki alveg Ester mín, ég nota blákorn svolítið, en bananahýði og slíkt er sett út í beðin líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2007 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.