13.4.2007 | 13:30
Fyndni og öfugmæli.
Bloggað úr Blaðinu í dag.
Þrír menn sátu í saunaklefa.
Ég er algjörlega sniðgenginn í vinnunni, sagði miðaldra hvíti karlmaðurinn. Ég er alltaf neðstur í röðinni, og um daginn var kona sem var nýbyrjuð að vinna í fyrirtækinu ráðin yfirmaður minn.
Já sagði íþróttahetjan. Við erum að spá í að hætta að taka þátt í landsleikjum, því alltaf ef kvennaliðið er að spila á sama tíma, þá er öll umfjöllunin um þær. Við höfum svo sem verið að spá í að láta mynda okkur nakta til að ná athyglinni.
Ég verð nú að segja sagði biskupinn að ég er orðin viss um að kristinn trú er það hættulegasta sem komið getur fyrir í löndum Islam.
Ef einhverjum finnst þetta ekki vera öfugmæli þá heitir hann Snorri G. Bergsson.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022943
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meira, meira
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 13:50
Trúðu mér það er af nógu að taka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 13:54
Kvitt Kvitt nu er
eg stodd øi DK thad er 18 stiga hiti kv
Rannveig H, 13.4.2007 kl. 14:37
Vá hér er að vísu eitthvað plús, en rigning. Ekta vorveður. Góða skemmtun í Danmörku Rannveig mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 14:49
Hæ óbeislaða yndið mitt. Var að skoða samkeppnisaðila þína, ég er kannski hlutdræg, en ég vel þig, allaveg er ég viss um að þú verður valin vinsælasta mannekjan. Hver er þessi Snorri?? er hann með blogg?
Ásdís Sigurðardóttir, 13.4.2007 kl. 14:56
Takk Ásdís mín knús og kram til þín frá mér.
En fyrst þú spyrð þá stendur í Blaðinu hvala.blog.is sel það ekki dýrara en ég keypti. 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 15:08
hahahaha...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.4.2007 kl. 19:12
úbbs stupid me, vissi ekkiað Snorri hefði fengið lánað frá mér
Ásdís Sigurðardóttir, 13.4.2007 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.