13.4.2007 | 09:00
Fréttir af Ástu Lovísu.
Ég fór að tékka á Ástu Lovísu og hvar hún væri stödd í sínu ferli. Það er sem betur fer góðar fréttir af henni samanber bloggið hennar. Læt síðustu færslur hennar fylgja hér með. Við skulum hugsa fallega til hennar. Og annara sem eiga um sárt að binda. Til dæmis aðstandendur sjómannsins sem drukknaði fyrir austan. ![]() http://www.123.is/crazyfroggy/
InfoÉg heyrði í doksanum mínum í dag. Hún er búin að vera að reyna á fullu að ná í doksann þarna úti og náði svo loks í ritarann hans. Góðar fréttir ... :)Þá er doksinn þarna úti búinn að hafa samband. Ég fer annað hvort út á sunnudaginn næsta eða þar næsta. Það fer eftir því hvort öll pappírsvinnan náist fyrir sunnudag... Það þarf víst að fylla út af því ég er ekki frá USA. |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 2022944
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk Ásthildur fyrir að minna okkur á hana Ástu Lovísu. Hann er ótrúlegur krafturinn sem fólki er gefinn þegar það glímir við, að því er okkur hinum finnst stundum, óyfirstíganlegt mótlæti. Við getum lært svo mikið af henni Ástu og skulum svo sannarlega senda henni allar okkar fallegustu hugsanir og styrk. Og tek undir með þér - við skulum líka hugsa til Vopnfirðinga á erfiðri stund.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 10:23
Þetta eru góðar fréttir. Ég hef fylgst með þessari stelpu, frá því að hún hóf göngu sína og vona heitt og innilega að hún fái þá hjálp, sem ég veit að er til, svo vinna megi á þessu. Svo ég vitni í einn mætan lækni: Incurable means curable from within. Trú þessarar hetju og baráttuvilji er það sem mun reynast henni best. Ég hef engar áhyggjur af henni í því samhengi.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.4.2007 kl. 12:37
Við skulum hugsa til hennar. Ef einhver hefur áhuga á að gauka að henni smáræði þá er söfnunarnúmerið 0525-14-102510 Kt:09.08.76-5469
Takk vinir mínir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.