Sól, snjór og gott veður.

Fallegur dagur á Ísafirði, fyrsti vinnudagur eftir stóra helgi.  Og Ísafjörður heilsar íbúum sínum með hreinleika og fegurð.

IMG_4010 Mystik í skýjum.

IMG_4011 eins og sjá má.

IMG_4012 Íbúðarhúsið mitt umvafið hvítum snjó.

IMG_4013 Og sólin vill gæjast upp fyrir Ernirinn.

IMG_4014 Fallegt ekki satt.

IMG_4015 Gleðikveðjur og góðar óskir frá Ísafirði.  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ísköld (búhú) fegurð og kyrrðin manneskja mín.  Býrðu fyrir utan bæinn?

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2007 kl. 12:51

2 identicon

Ef þú heldur svona áfram beygi ég til hægri við Brú í Hrútafirði í staðinn fyrir vinstri næst þegar ég fer "suður". Þessar myndir eru of mikil freisting til að standast. Það sem hefur alltaf heillað mig mest við Ísafjörð er að sjá fjöllin speglast í spegilsléttum haffletinum í þessu logni sem er svo algengt allavega fyrri part dagsins. Hef reyndar keyrt framhjá húsinu þínu nokkrum sinnum og hugsað hvort ég ætti ekki að fá mér svona hús, því að það tekur svo vel við vindi (sem á það til að skelfa mig ógurlega svona á stundum). Og by the way - ég fékk þær fréttir frá Friðriki, ferðaþjónustubónda að Sútarabúðum, að það sem komið var upp af kofanum okkar að Nesi í haust stendur enn þrátt fyrir illviðrin sem gengið hafa yfir. Það þarf því ekki að byrja neitt frá grunni - Hlakka mikið til að koma vestur í sumar (eða fyrr - sbr. hér að framan)

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 13:09

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Bý mitt á milli byggðakjarna.  Hér er sveit en samt bær, voða notalegt.

Gott að heyra Anna mín með kofann.  Friggi Jóh er flottur.  Þér er alveg óhætt að líta við þegar þú ert á ferðinni.  bestu kveðjur til ykkar beggja.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2007 kl. 13:25

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið eru þetta fallegar myndir.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2007 kl. 17:08

5 Smámynd: IGG

Yndislegt að fá að sjá svona nýjar og fínar myndir að heiman. Það er alltaf gott veður á Ísafirði - ekki satt?

IGG , 10.4.2007 kl. 18:18

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jú Ingibjörg mín alltag með stóru Ai

Takk Kristín Katla mín.  Síðan ég fékk digital vélina mína hef ég einstaklega gaman af að taka myndir af veðrinu, skýjunum og bara því sem er í kring um mig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2007 kl. 18:43

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innlitskvitt, er að melta umræðurnar í Kastljósi í kvöld.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.4.2007 kl. 21:52

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já veðrið var svo sannarlega fallegt í dag Arna mín.  Já Ásdís svonalagað þarf að melta

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2007 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2022942

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband