5.4.2015 | 14:10
Gleđilega Páska.
Já ţćr voru ađ leggja af stađ heim stelpurnar mínar sem voru hér yfir helgina. Og ţćr kvöddu mig međ páskaeggi. Svona hljómar málshátturinn: Ég ćtlađi alltaf ađ verđa doktorsritgerđ- en endađi sem málsháttur. Dettur eiginlega tveir frammámenn í samfélaginu í hug.
Mestu myndarstelpur. Gaman ađ hafa ţćr.
Páskarósin mín er ennţá undir snjó en jólarósin skartar sínu fegursta.
En ţađ var heilmikiđ fjör hjér hjá mér í gćr, krakkarnir nutu ţess ađ koma heim og ylja sér, ţegar ţau voru orđin köld. Ţetta var líka frábćr skemmtun, ég gat fylgst međ henni í tölvunni. Frábćrt tónlistafólk sem viđ eigum.
Svona hljómuđum viđ fyrir ţremur árum, eftir 30 ára hlé og bara nokkrar ćfingar fyrir giggiđ.
https://www.youtube.com/watch?v=SuPb0QKmcpE
Frá ćfingu í kúlunni.
Svona hljómuđum viđ á Músiktilraunum 1982.
https://www.youtube.com/watch?v=SMMn-s6OwFg
Eigiđ góđan dag elskurnar.
Gestrisnin lokkar fólk á hátíđina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćl Ásthildur
Myndbandiđ sýnir ađ ţiđ eruđ bćđi töff og góđar og sannarlega tími til kominn til ađ ţiđ leggiđ heiminn ađ fótum ykkar.
Jónatan Karlsson, 5.4.2015 kl. 16:19
Takk Jónatan minn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.4.2015 kl. 16:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.