4.4.2007 | 20:16
Kosningaskrifstofa, setning skíðaviku sól og snjór.
Það var mikið líf í miðbænum í dag. Snjó var ekið niður í miðbæ, og þar var göngukeppni eins og venjulega við opnun. En fyrst var skrúðganga niður Hafnarstrætið með lúðrasveitinni og hún síðan spilaði nokkur lög. Elvar Logi kenndi síðan ísfirðingum og gestum hvernig ætti að keppa á skíðum. Og gerði nokkrar fótaæfingar, þar sem heili skíðamannsins er jú í litlu tánni.
snjónum mokað í miðbæinn og jafnað undir skíðagönguna.
Skíðamenn æfa sig og skrúðgangan til hliðar.
Múgur og margmenni í sólskini á Silfurtorgi. Og Elvar Logi útskýrir hvernig maður keppir á skíðum.
Svo var kaffið okkar, það tókst líka mjög vel, margt af góðu fólki leit við og þáði kaffi kökur og stefnuskrána.
Það er heilmikil hátíð í Bolungarvík í kvöld, kosningabomba. En ég held að ég fari ekki þangað. Á morgun mun Guðjón Arnar vera við á kosningaskrifstofunni frá kl. 13-15. Og þeir Kristinn munu verða við af og til um páskana. En við verðum við og með heitt kaffi á könnunni. Og allir velkomnir að kíkja við.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn og aftur vildi að ég væri komin heim.Berðu Adda mínum bestu kveðjur
Rannveig H, 4.4.2007 kl. 20:23
Ásthildur mín, ég sem VG í augnablikinu (sönn kvennalistakona),
skrifaði handa þér og Frjálslyndum...eða þannig?
"Til varnar Fjrjálslindum!"
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.4.2007 kl. 21:53
y
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.4.2007 kl. 21:53
Þú ert yndisleg litli Svartfuglinn minn.
ég skal koma kveðju þinni áfram elsku Rannveig mín. 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.