4.4.2007 | 13:19
Leysingar, gestir og opnun kosningarskrifstofu.
Nú fossa lækir unnir ár....
Sér una við þitt gyllta hár.
Ísafjörður í morgun. Við erum að búa okkur undir að taka á móti gestum. Og sólin skín, þetta verður fjölmennur Ísafjörður.
Og svo ætlum við að opna kosningarskrifstofuna okkar í dag kl. 4. bjóða kaffiþyrstum upp á kaffi og kleinur og ýmislegt annað góðgæti.
Sum sé góður dagur.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held ég sleppi því að pakka skíðunum niður.
Sigríður Jósefsdóttir, 4.4.2007 kl. 13:27
Það er snjór í fjöllunum frænka mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2007 kl. 14:26
Nú langar mig bara heim.
Rannveig H, 4.4.2007 kl. 16:41
Mig langar bara í kaffi og kleinur takk fyrir
Kristín Katla Árnadóttir, 4.4.2007 kl. 16:50
Var að hugsa um að láta snjóþotuna duga, og skreppa svo í sund á Suðureyri. Fæ örugglega kaffi hjá bróður í leiðinni. Svo þarf ég náttúrulega að gefa mér tíma til að koma í heimsókn til þín...
Sigríður Jósefsdóttir, 4.4.2007 kl. 17:00
Vildi að ég væri þarna hjá ykkur í margmenninu. Skátvibbarnir mínir eru að spila hjá ykkur um páskana. Góða skemmtun og ekki gleyma að blogga
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 18:02
Endilega kíktu við Sigríður mín. Nei ég skal ekki gleyma að blogga
Jamm Rannveig heima er best, og ég sendi þér kleinur í huganum Kristín mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2007 kl. 19:39
Flottar myndir, hef ekki komið vestur í 15 ár + stefni á að fara í sumar.
Tómas Þóroddsson, 5.4.2007 kl. 09:37
Já þá er nú aldeilis komin tími til Tómas minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2007 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.