3.4.2007 | 22:55
gróska, fundir og skýjafar.
Ég var að koma heim, þetta kvöld var alveg meiri háttar, fyrst fór ég á fundinn, það var glatt á hjalla og margt spjallað og brallað.
Svo dáðist ég að skýjafari og birtu, sem er alveg einstaklega falleg þessa dagana.
Svo fór ég á bænafund með gamla hópnum mínum og frambjóðendum áttum yndislega stund þar, ég hef ekki verið með þeim núna í þrjú ár. En það er alltaf jafn slakandi og hreinsandi að vera með.
Hér er líka sigurbogi himinsins.
Svona lítur húsið út í dag, þær eru farnar að stækka þessar elskur.
Í maí munu þau brosa við ísfirðingum sem vilja fá lit í garðinn sinn.
Æ mér líður svo miklu betur núna. Og ég segi bara góða nótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða nótt og sofðu rótt. Þú hlýtur eiginlega að sofa vel eftir afköst dagsins..og allra hinna daganna þinna. Vel sefur kona sem kann.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 22:57
Góða nótt vinkona og þakka góðan fund. Sjáumst við opnun kosningamiðstöðvarinnar á morgun
Katrín, 3.4.2007 kl. 23:02
Já einmitt Katrín mín og Katrín, báðar Katrínarnar mínar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.4.2007 kl. 23:40
Breytum Góða nótt í Góða ferð..... og hugsum um BG og Ingibjörg, held ég bæti laginu inn í tónlistarspilarann minn
Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2007 kl. 00:10
....enn og aftur dáist ég að skýjunum þínum
Hrönn Sigurðardóttir, 4.4.2007 kl. 08:35
Fallegar myndir.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.4.2007 kl. 09:33
Takk stelpur mínar. Ég elska þessar skýjamyndir. Og auðvitað syngjum við Góða ferð með henni Ingibjörgu okkar og skorum á hana að koma fram og byrja að blogga.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.4.2007 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.