3.3.2015 | 15:00
Sérsveitin?
Ha! hver segir satt.
"Konan var leidd út úr íbúđinni í handjárnum um klukkan eitt, samkvćmt sjónarvotti. Samkvćmt upplýsingum Vísis er konan fćdd 1963 og ţví á sextugsaldri. Gaf sig sjálf fram Oddur Árnason, yfirlögregluţjónn á Selfossi, segir í samtali viđ fréttastofu ađ lögreglan hafi sett sjónpóst á húsiđ á međan beđiđ var eftir sérsveit ríkislögreglustjórans. Eftir skamma stund kom viđkomandi út og gaf sig á vald lögreglu, segir hann. Oddur segir ađ ekki sé hćgt ađ fullyrđa um ađ alvöru skotvopn hafi veriđ ađ rćđa".
Var löggann annars í Rambóleik?
Man annars sögu af manni hér fyrir vestan sem var ađ byggja hús međ félaga sínum, ţeir voru hliđ viđ hliđ. Einn daginn ţegar mađurinn er ađ vinna í húsinu sínu kemur félagi hans inn í svörtum síđum jakka, hann talar ekki en byrjar á ţví ađ draga upp byssuparta og setja ţá saman fyrir framan félagan. Hann horfir á svolitla stund hissa, en segir svo; Hvađ ertu ađ gera.
Ég ćtla ađ skjóta ţig, segir hinn, og miđar. Félaginn stökk ţá út um dyrnar og um leiđ smullu haglaskot á hurđinni fyrir aftan hann sem var raunar bara fleki ţví húsiđ var hálf byggt. Ţađ var hringt á lögregluna og ţar koma ađ tveir lögregluţjónar, annar ţeirra gengur strax inn í húsiđ og ađ byggumanninum, hvađ ertu eiginlega ađ gera mađur, segir hann og tekur af honum byssuna. Svona var tíđin, hefđi ef til vill mátt fara varlegar, en eru viđ ekki komin ansi langt í fóbíunni međ skotvopn í dag? Og ţekkist ekki munur á leikfangabyssu og alvöru?
Sérsveitin yfirbugađi konuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Býđur ţú fram sjálfa ţig til ađ labba á móti ţess vegna kolvitlausri manneskju međ bysssu og bara taka hana af henni? manninn ţinn? börnin ţín?
Ef ég ćtti skyldmenni í löggunni ţćtti mér ósköp vćnt um ađ hann fćri varlega.
ls (IP-tala skráđ) 3.3.2015 kl. 15:18
Her er frásögn sjónarvotts: http://jack-daniels.is/index.php/rangfaerslur-ykjur-og-lygar-mbl-vegna-logregluadgerda-a-selfossi/
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2015 kl. 15:35
Takk, ţetta gerđist ţar sem ég bý og ţessi kona á viđ andleg vanheilindi ađ stríđa í mörg ár.
Nánar um ţetta á blogginu mínu hér á mbl, bloggađ viđ tvćr fréttir sem hafa komiđ í dag á mbl og svo skrifa ég ađeins um ćsifréttamennskuna, bulliđ og rangfćrslur blađamanns mbl um ţetta mál enda svona vinnubrögđ til háborinar skammar fyrir bćđi blađamanninn og fjölmiđilinn.
http://jack-daniels.is/index.php/rangfaerslur-ykjur-og-lygar-mbl-vegna-logregluadgerda-a-selfossi/
Jack Daniel's, 3.3.2015 kl. 15:45
Held ađ ţetta geti flokkast undir hrćđsluáróđur, svona til ađ hnykkja á ţví ađ lögreglan ţurfi ađ vígbúast og forvirkar rannsóknarheimilir liggi fyrir. Áróđurinn er nefnilega ekki alltaf ljós, né hvađan hann kemur. Ţađ er nú ein af ástćđunum fyrir dvínandi trausti á ráđamönnum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2015 kl. 16:20
Satt er ţađ og mér persónulega finnst svona vinnubrögđ ómerkileg.
Lesiđ um tólf merki fasistastjórnunar á blogginu mínu, http://jack-daniels.is
Sláiđ bara orđiđ tólf í leitina, ţetta er í ţrem hlutum.
Jack Daniel's, 3.3.2015 kl. 16:29
HVAĐ MARGAR KONUR TELJIĐ ŢIĐ LESENDUR AĐ HAFI ŢURFT AĐ HORFA UPPÍ BYSSUHLAUP OG KREPPTA HNEFA- Án AĐSTOĐAR OFURSVEITAR LÖGREGLU- SEM vildi ekki haf afskifti af heimiliserjum ???
Erla Magna Alexandersdóttir, 4.3.2015 kl. 20:36
Hreinlega veit ţađ ekki Erla mín. En í ţessu tilfelli tel ég ađ fólk hefđi átt ađ átta sig á ţví ađ hér var á ferđ sjúkur einstaklingur sem ţurfti frekar hjálp en ofursveit löreglunnar. ŢUrfa menn ekki ađeins ađ meta ađstćđur í tíma og rúmi, áđur en ráđist í svona ađgerđir?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.3.2015 kl. 23:44
Lögregluembćtti nota hvert tćkifćri til ađ minna á og vekja athygli á nauđsýnlegu hlutverki sínu. Ţađ er ţekkt af dćmum út um allan heim. Lögregluembćttin eru í góđri stöđu viđ ţađ. Fjölmiđlar eru háđir fréttatilkynningum frá ţeim. Allt ćsilegt sem ber til tíđinda er "góđ" frétt. Ţađ er ađ segja söluvćnleg frétt.
Fólk sćkir í vinnu sem lögregluţjónar af ýmsum hvötum. Vonandi sem flestir af einhverskonar réttlćtiskennd. Inn á milli slćđast međ einhverjir undir áhrifum frá Hollywood myndum. Sjá starfiđ í ćvintýraljóma átaka og hasars.
Ég veit ekki hvernig eđa hvort ađ hvatir nemenda í Lögregluskólanum eru kannađar.
Um nokkurra ára skeiđ vann ég viđ Bindindismótiđ í Galtalćkjarskógi. Eitt sinn mćtti ţar til leiks ungur mađur nýútskrifađur úr lögregluskóla í Noregi. Hann óskađi eftir og fékk vinnu viđ hliđargćslu mótsins. Í hliđinu voru gestir áminntir um ađ ţetta vćri Bindindismót. Spurt var hvort ađ áfengi vćri í bílnum. Í sumum tilfellum var leitađ í bílnum eftir áfengi. Flestir í hliđi voru fljótir ađ lćra inn á tiltekna takta fólks sem reyndi ađ smygla áfengi inn á svćđiđ.
Allt gekk lipurlega fyrir sig samt sem áđur. Nema ađ í tvígang í upphafi móts var sá nýútskrifađi skyndilega kominn í áflog viđ bílstjóra í hliđinu. Hann snéri ţá snöfurlega úr sćti og út á götu (ţetta var fyrir daga bílbelta). Ţar skorđađi hann ţá ţannig ađ ţeir voru óvígir.
Ađrir í hliđinu gengu í máliđ. Viđ athugun reyndust bílstjórarnir saklausir af smygli. Nýliđinn var settur úr starfi.
Frćndi hans, sá sem reddađi honum vinnunni ţarna, náđi ađ koma honum í vinnu hjá Tollpóststofunni. Fyrsta vinnudaginn ţar fékk fékk frćndinn upphringingu frá verkstjóra Tollpóststofunnar. Sá sagđist ekki vilja hafa nýútskrifađa lögreglumanninn í vinnu. Hann vćri mćttur til vinnu međ handjárn og kylfu dinglandi í beltinu!
Jens Guđ, 6.3.2015 kl. 00:40
Vá ţvílíkur auli. Gott hjá tollinum ađ afneita fíflinu strax. Ţađ er alveg ljóst ađ innan um og saman viđ góđu löggurnar eru menn sem hafa nákvćmlega ekkert ađ gera í ţetta starf, sumir eru í Rambóleik ég hef horft upp á svoleiđis. Alltaf jafn skammarlegt, og ţađ er vegna ţessara örfáu ofbeldismanna sem lögreglan nýtur ekki meira trausts.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.3.2015 kl. 11:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.