1.3.2015 | 13:24
Dagur tónlistaskólanna.
Ég átti yndislegan dag í gćr. fyrst var fundur í fjölskyldunni sem var skemmtilegur, síđan á tónleika og svo á leikrit allt mjög skemmtilegt.
Í gćr var dagur tónlistarskólanna.
Vissuđ ţiđ ađ á Íslandi eru um 90 tónistarskólar. (ţar af tveir á Ísafirđi)Hjá ţeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins, (ćtli ţetta sé ekki heimsmet miđađ viđ höfđatölu?)
Fyrstu lög um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla voru sett 1963 og er nú kennt eftir samrćmdum námskrám sem menntamálaráđuneyneytiđ gefur út. Í skólunum eiga nemendur kost á fjölbreyttu tónlistarnámi. Skólarnir gagna mikilvćgu hlutverki í menningarlífi sérhvers byggđarlags.
Dagur tónlistarskólanna er ávallt haldinn hátíđlegur í febrúarmánuđi ár hvert. Ţá efna tónlistarskólarnir til hátíđar hver á sínum stađ. Međal viđburđa má nefna opiđ hús, tónleika, hljóđfćrakynningar, heimsóknir í stofnanir og ýmiskonar námskeiđ.
Hér á Ísafirđii er sú hefđ ađ bjóđa bćjarbúum til nokkurra tónleika á miđjum vetri orđin gömul og rótgróin. Markmiđiđ er ađ kynna hiđ viđamikla starf sem fram fer í Tónlistarskóla Ísafjarđar en um leiđ ađ kennarar og nemendur skemmti sér og örum međ fjölbreyttum tónlistarflutningi.
Svo segir í skránni sem fylgir međ skemmtuninni.
Fyrst kom fram Strengjasveit Tónlistarskóla Ísafjarđar. Stjórnandi og kennari ţar er Janusz Frach, pólskur en hefur kennt hér núna í fleiri ár, og hefur náđ undraverđum árangri hjá nemendum skólans í fiđluleik. Hann og hans fjölskylda eru löngu orđnir íslenskir ríkisborgarar og sannarlega fengur ađ.
Ţađ var bara ađ loka augunum og njóta: Vals úr Kátu ekkjunni eftir Franz Hehár. Á öldum Dónár J. Ivanovici og Bluesett eftir Toots Thielemans. Nokkuđ vogađ verk ţar, en gekk algjörlega.
Ţvínćst fengum viđ ađ njóta Lúđrsveitar Tónlistarskóla Ísafjarđar.
Ţar er einn af driffjöđrum skólans Madis Mäekalle, hann kemur frá Eistlandi, en er orđin íslendingur ásamt fjölskyldu sinni líkt og Janusz.
Á ţeirra prógrammi var: Movie Star; Harpo. Prayer in C: Lilly Wood og Shake It Off: Taylor Swift.
Lúđrasveit Tónlistarskóla Ísafjarđar - Miđsveit.
Stjórnandi Madís Mäekalle. Og hér fengum viđ ađ heyra: Don´t Bring Me Down: Jeff Lynne. Eternal Flame: Billy Steinberg og María (Debbi Harris) James M. Destri.
Kirkjan var trođfull af fólki á öllum aldri alveg frá nokkurra mánađa til tírćđisaldurs, og allir skemmtu sér afar vel, enda ekki hćgt annađ. Ég er afskaplega stolt af báđum tónlistarskólum bćjarins og veit ađ ţar fer fram mikiđ og skemmtilegt starf. Og mér ţykir vćnt um fólkiđ mitt á Ísafirđi.
Nćst kom fram efnileg hljómsveit: Hljómveit nemenda. Og ţeir fluttu frumsammiđ lag af einum liđsmanna Birni Degi Eiríkssyni. Sírenur flott lag og frábćr flutningur. Ađ vísu sagđi söngvarinn ađ hann hefđi ekki haft tíma til ađ lćra textan nógu vel svo hann var međ textann í símanum sínum. Alveg dćmigert fyrir krakkana okkar í dag.
Nćst fengum viđ ađ njóta hćfileikaríkra krakka sem fluttu okkur Samfés-atriđi GÍ. Ţau réđust ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur en tóku lag frá Rihönnu í íslenskri ţýđingu og kalla Viđ fundum ást, Lisbet Harđardóttir gerđi textan. Ţau voru flott hann spilađi undir á píanó. Ţau útsettu lagđi saman og fluttu ţađ međ tvísöng.
Ţá var komiđ ađ Lúđrasveit Tónlistarskóla Ísafjarđar, ţađ er eldri deildin.
Stjórnandi Madis Mäekalle.
Ţau tóku Respect: Otis Redding. Sagebrush; James Curnow og enduđu svo á Happý söngnum hans Pharrel Williams, og fengu alla til ađ klappa og jugga sér.
Ţađ er mikill aldursmunur hjá ţessari hljómsveit alveg frá táningum upp í sjötugt, hér má sjá Ella minn m.a.
Hér má líka sjá Baldur Geirmundsson frćnda minn, hann er komin yfir sjötugt og er enn jafn mikill töffari.
Loka atriđiđ var stórglćsilegt, en ţađ eru barnakórar Tónlistarskólans, og stórhljómsveit skólans ÍSÓFÓNÍA.
Ţar heyrđum viđ. We Will Rock You: Brian May/Gueen. Can´t buy Me Love Lennon/Mc Cartney.
og Á vćngjum söngsins (Thank You For The Music: Andreson/Ulvaeus (ABBA)
Í yndislegri ţýđingu Ólínu Ţorvarđar.
Ég er viss um ađ margir voru međ kökk í hálsinum á međferđ barnanna á ţessu fallega lagi.
Stórsveitin.
Foreldrar og ađrir gestir hlusta međ athygli.
Ekki eru ţau öll há í loftinu ţessar elskur, en ekki heyrđist falskur tónn.
Can´t Buy Me Love syngja stelpurnar af innlifun.
Einn upprennandi fiđlusnillingurinn.
Ég vil ţakka öllu ţessu frábćra fólki fyrir einstaka upplifun. Ég fann svo vel hvađ tónlistinn endurnćrir sálina og gefur menni styrk út í dagsins önn, og ekki síst á ţessum tíma, ţegar veturinn er orđin óţćgilega langur og voriđ ekki innan seilingar.
Innilega takk fyrir mig.
Svo fór ég í leikhús um kvöldiđ, ţar sem Menntskćlingar sýndu söngleikinn Sweeney Todd, frábćrt verk en dálítiđ blóđugt. Verkiđ tók um tvo og hálfan tíma, leikstjóri er Hrafnhildur Hafberg og hefur henni tekist afar vel upp. Ég fann hvergi feilnótu og ţađ var aldrei dauđur tími í sýningunni, ótrúlegt vegna ţess ađ sumir voru ađ stíga sín fyrstu skref á fjölunum. Salóme Magnúsdóttir bar uppi leikinn í hlutverki Frú Lovett, og Einar Viđar Guđmundsson Thoroddsen var afskaplega trúlegur í gerfi hins óhamingjusama Sveeney Todd. Ég mćli međ ţví ađ ţiđ ísfirđingar góđir bregđiđ undir ykkur betri fćtinum og fariđ í Edinborg og eigiđ skemmtilega stund. Úlfurinn minn kom heldur betur nálćgt ţessari sýningu, ţví hann annađis uppsetningu á hljóđkerfinu öllu og sá um höfuđmikrafónana leikarana. Ţó ţađ hafi gleymst ađ setja hann inn í Leikskrána, sem er frekar vandrćđalegt og ég vona ađ slíkt komi ekki fyrir aftur.
Áfram EMMÍ.
Ađ lokum ćtla ég ađ setja inn nokkra skúlptúra sem myndast hafa í garđskálanum mínum. Ţó ţađ sé sorglegt á sinn hátt, ţá verđum viđ ađ reyna ađ njóta augnabliksins og taka svo afleiđingunum í vor.
Hér má sjá karl á hlaupum. Reyndar er ţetta mandarínurósin mín, og ég vona ađ snjótinn hlífi henni viđ kali.
Svolítiđ kollhúfuleg eđa eins og hárprúđ hafmey eđa snjómey, en er elsku fallega jukkan mín, sem vonandi lifir veturinn af.
Lćt ykkur sjálfum eftir ađ sjá eitthvađ út úr ţessu, ég veit hvađ mér datt í hug. En ţarna hvílir Kamelíufrúin mín, nafniđ ţekkt í kynferđislegu drama
En eigiđ góđan dag elskurnar. Framhald ferđalagsins míns kemur svo fljótlega.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta Ía mín. Klarinettleikararnir í eldri deildinni alltaf flottastir ;)
Laufey B Waage, 1.3.2015 kl. 16:24
Já alveg pottţétt
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.3.2015 kl. 16:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.