14.2.2015 | 08:28
Ég er saklaus. Ég gerði ekkert rangt. Dómararnir eru hlutdrægir.
Siðlaus eða saklaus?
Það má líka hugsa til þeirra með hryllingi sem eru orðnir eignalausir, ævistarfið farið og heimilin þar að auki. Sumir þeirra, sennilega langflestir í blóma lífsins, aðrir hafa beinlínis tekið sitt vegna örvæntingar um framtíðina.
Eða eins og Eva Jolie sagði, þeir segjast auðvitað allir vera saklausir.
Ég hugsa með hryllingi til þeirra fjölmörgu einstaklinga sem eru í blóma lífsins og bíða nú dóms vegna meintrar markaðsmisnotkunar ef Hæstiréttur sér ekki að sér og dæmir eftir lögum. Ég óska engum þess að þurfa að sæta meðferð af þessu tagi og því álagi sem fylgir fyrir einstaklinga og aðstandendur þeirra.
Ólafur Ólafsson: Ég er saklaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef stærð svikamillunnar hefði verið tekin með i reikninginn hefðu þeir att að fá að minnsta kosti 400 ara dóm.ég efast um að allir krimmar landsins samanlagt frá upphafi komist með tærnar þar sem þessir menn hafa hælana,þetta er mín skoðun
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 14.2.2015 kl. 10:10
Þeir eru allavega þeir stórtækustu sem upp hefur komist um, þetta væl í þeim er afskaplega dapurlegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2015 kl. 10:20
Ég var nokkuð viss um að þetta mál myndi bara gufa upp. Var búin að sætta mig við að Íslenskir dómstólar réðu ekki við stærra en nammiþjóf, ætlaða skattsvikara fátæka og mögulega mann sem slasar ofbeldis mann með of harkalegri varnar aðgerð.
Þetta kom mér í raun og veru verulega á óvart. Það þíðir að frá mínum sjónarhóli er réttar kerfið okkar er í rusli. Þó vel hafi lukkast núna og apparatið hafi virkað til gagns fyrir land og þjóð, Þá þarf það athugunnar við.
Hrólfur Þ Hraundal, 14.2.2015 kl. 10:22
All flestir sem dúsa í fangelsum víðsvegar um heiminn halda því fram að þeir séu saklausir.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 14.2.2015 kl. 14:36
Já Hrólfur ég er afskaplega ánægð með þennan dóm og vonast eftir fleiri svona. Sennilega er eitthvað að í réttarkerfi okkar, og sum málefni langt aftan í forneskju eins og nauðgunarmál til dæmis.
Satt segir þú Jóhann. Allir segjast þeir vera saklausir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2015 kl. 15:08
Við megum vera stolt af Hæstarétti! Við búum í réttarríki þar sem auðmenn eru ekki með dómara í vasanum en eru með nokkra stjórnmálamenn hins vegar í vasanum!
Guðjón Sigþór Jensson, 14.2.2015 kl. 19:46
Eg segi og skrifa sá yðar sem stnlaus er kasi fyrsta steininum,ef vafi er eiga menn að njótans,skattar okkur munu hækka mikið,enfin peningur kemur þarna til okkaren fangesisdagurin er meiri en á Landspítala Háskólasjúkrahúsinu sennilega helmingi dýrari!!!!!
Haraldur Haraldsson, 14.2.2015 kl. 21:24
Saklaus er
Haraldur Haraldsson, 14.2.2015 kl. 22:06
Ég fæ alltaf meiri og meiri viðbjóð á dómstólum heimsins.
Ef tilgangur dómsstóla skilaði löglega réttlætanlegum niðurstöðum, án sérhannaðra klíku-undantekninga, þá væri tilvera dómsstóla réttlætanlegur.
Dómstólar heimsins eru því miður framkvæmdarvald heimsbanka-lyfjamafíunnar Vatíkanstýrðu.
NATO sér um bankaráns-handrukkanirnar, á öllum bankaránanna stigum heimsvaldapíramídans. Leikritið í kringum þessa glæpi eru útvarps/sjónvarps-leikrit vestrænna opinberra fjölmiðla í hverjum falsfréttatíma, allan ársins hring.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.2.2015 kl. 23:14
Hamingjunni sé lof, að þjóðin - (dómarar, saksóknarar o.fl.), - eru að vakna. Mér finnst að almenningur eigi að þakka dómurunum (og fleirum), fyrir að standa sig og hvika hvergi undan þrýstingi þeirra afla, sem ómaklega náðu undir sig "100 ára uppsöfnuðu sparifé þjóðarinnar",- sparifé sem menn töldu, (í drengskap sínum og trúfestu), að væri óhult og vel geymt í hinum ýmsu sjóðum, sparisjóðum, bönkum, tryggingafélögum og lífeyrissjóðum.
Mér finnst að almenningur eigi að standa einhuga með þeim mönnum sem vilja, augljóslega, snúa réttvísinni í átt til þess að koma á betra og virkara réttlæti í þjóðfélaginu; - standa með þeim mönnum sem vinna að því, að ná til baka því fé, sem ólöglega var af mönnum tekið.
Tryggvi Helgason, 14.2.2015 kl. 23:14
Tryggvi. Væri ekki rétt að byrja núna strax á því að stoppa nauðungasölur á bankarændum heimilum og fyrirtækjum fólks? Sem bankarnir hreinlega ræna hindrunarlaust með kúgunaraðstoð sýslumanna, lagaklækja lögmanna, ofbeldi handrukkara, og dómsstóla?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.2.2015 kl. 00:14
Fyrirgefðu Ásthildur, en ég leit yfir athugasemda dálkinn þinn og sá að þar er margt eins og stundum. Jóhann er oft skírari og jafnvel þá hendir það að hann verður skemmtilegur. Halli gamli fjasar um eitthvað sem ég skil ekki enda ég sjálfsagt jafn gamall og Halli gamli. Svo er ansi fátt nema hann Tryggvi Helgason sem alltaf er skír, þó hann sé ekki eins töff og hann Jóhann, enda af svipaðri kynslóð og við Halli gamli.
Hrólfur Þ Hraundal, 15.2.2015 kl. 01:05
Þetta er alveg rétt hjá þér, Anna Sigríður; og ég er þér alveg sammála.
Það er , - að mínu mati, - hreinasta “lífsnauðsyn” fyrir þjóðfélagið okkar á “Eyjunni Hvítu”, að stöðva þegar í stað allar þessar nauðungarsölur; - sama hver í hlut á; - eða hver eða hvaða lánastofnun eða sjóður sem er; - er að krefjast þessara nauðungar aðgerða.
Ef grannt er skoðað þá er það ljóst að það er sjálfur “almenningurinn” í landinu; sjálfir “launþegarnir” í landinu, sem eiga alla peningana í “ÖLLUM” þessum sjóðum. Launþegarnir í landinu hafa byggt upp alla lífeyrissjóði landsins, með stórum hluta af sínum launum, og þessvegna, - “aftur að mínu mati”, - þá eru það launþegar landsins sem eru hinir “einu og löglegu” eigendur allra þessara sjóða.
Það er því hámark valdagræðgi og frekju, að sjálft Alþingi hafi útbúið þessa “dauðafléttu” sem kallast “vísitöluhækkanir á lánum”; - og það meira að segja á lánum úr sjóðum sem lántakendurnir sjálfir hafa byggt upp og því eins er það í raun og sannleika; - að það eru lántakendurnir sjálfir, sem eru “HINIR EINU LÖGLEGU EIGENDUR SJÓÐANNA”. Eða með öðrum orðum: - Það eru því lántakendurnir sjálfir sem eiga alla peningana; sem, - “þeir sjálfir eru að fá lánaða”.
En þessi gjörningur; það er, að setja þessi þvingunarlög, sem verðtryggingin er; - er þetta ekki “hámark fáránleikans”, - ég bara spyr ?
En það er Alþingi sem getur tekið á þessum málum og boltinn liggur, tvímælalaust, hjá ráðherrum í núverandi stjórn. Einhverjir kusu þingmennina sem nú sitja í embættum ráðherra í ríkisstjórninni og ég tel að það sé beinlínis skylda stjórnarinnar; - að nú þegar, það er tafarlaust, þá stöðvi hún - (ríkisstjórnin) - allar þessar nauðungarsölur. Þá verði einnig, án frekari vafninga, gert uppkast að lögum þess efnis að afnema með öllu þessar “verðlags- eða vísitölutryggingar”.
Verði þetta hinsvegar ekki gert, innan hæfilegs tíma, þá eiga kjósendur þessa lands að krefjast þess að Forseti Íslands grípi í taumana, beiti því valdi sem hann hefur samkvæmt stjórnarskránni, og setji núverandi stjórn frá völdum.
Síðan í beinu framhaldi af því þá skipi forsetinn utanþingsstjórn, sem sitji til loka kjörtímabilsins.
Tryggvi Helgason, 15.2.2015 kl. 05:24
Takk öll fyrir innlitið.
Guðjón Sigþór nákvæmlega mín tilfinning, loksins.
Haraldur minn, þessir menn eru sekir menn og hafa hlotið þunga dóma, yfir því ber að gleðjast að réttlætir fær yfir höndina, en auðmenn komist ekki til að traðka á réttlætinu og dómskerfinu.
Anna Sigríður mín, það er álit margra löglærðra manna að þessi dómur hafi verið vel ígrundaður og réttlátur.
Tek alveg undir mér þér Tryggvi Helgason.
Anna Sigríður mín það eru fyrst og fremst stjórnvöld sem við er að sakast um uppboð á húseignum fólks, þar ber hæst íbúðalánasjóður gæluverkefni Jóhönnu Sigurðardóttur. En ég er sammála þér þennan óskapnað þarf að slá af strax.
Já hehe.. Hrólfur minn, við höfum ólíka sýn á hlutina, oftast sem betur fer.
Takk Tryggvi Helgason ég sé að við erum á sömu línu hvað þetta varðar. Sennilega þarf að setja á þjóðstjórn, til að leiðrétta hag fólksin í landinu okkar fagra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2015 kl. 10:40
Takk fyrir undirtektirnar Áshildur og Tryggvi.
Hótuðum ráðherrum verður lítið ágengt í betrunarverkum, og sama gildir um þingliðið. Það sannar reynslusaga áratuganna.
Já, einhverskonar landsstjóra verðum við almenningur að krefjast hér á landi. Til að taka völdin af banka/lífeyrissjóða-dópistunum undirheima-fíkniefnaháðu, og þar af leiðandi skiljanlega ofurlaunuðu. Það er ekki ókeypis að vera á okrandi svartamarkaðs-undirheimajötunni.
Það verður að loka kúgunar-beitargámnum í bakgarði Valhallar og víðar, svo ekki verði lengur hægt að draga dópaða, blekkta, og/eða langt leidd neyslufórnarlömb mafíuaflanna inní bakgarðsbeitarskúra kúgandi lyfjamafíunnar, til að kúga þau til hlýðni.
Það skelfir mig mest af öllu, hvað fólk er almennt óupplýst um hvernig mansalið og eiturlyfjakaupin/salan gerast á þessari mafíustýrðu og landamæraeftirlitslausu eyju.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.2.2015 kl. 21:54
Það hefur ríkt algjört kæruleysi hjá yfirvöldum um unglinga sem ánetjast, þau eru umsvifalaust afskrifuð sem óalandi og óferjandi og án mannréttinda og aðeins fáir tala þeirra máli. Þetta er alveg skelfilegt ástand árið 2015.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2015 kl. 22:14
Ég kvitta undir hvert orð í færslunni.
Jens Guð, 25.2.2015 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.